Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Aflþörf og útleysingar á Vestfjörðum

Á hefðbundum degi fara um 35-45 MW af raforku um Vesturlínu frá tengivirki Landsnets í Hrútatúngu til Mjólkárvirkjunnar. Þetta afl er um 40% af...

Vatnsréttindi sveitarfélaga á Vestfjörðum

Orkubússtjóri, Elías Jónatansson, ritaði fyrir nokkru síðan grein á bb.is, þar sem hann lýsir því viðhorfi sem stjórnendur Orkubús Vestfjarða hafa til deilunnar um...

Í dagsins önn: Borðum okkur ekki í gröfina og lifum lengur

"Já, nei, sko, sjáðu til, væni. Stór hluti af þessu liði þarna á spítölunum er þar vegna þess að það hefur étið yfir sig....

Svar við grein oddvita Reykhólahrepps

Sæll Ingimar og takk fyrir grein þína sem þú kallar „R – leið besti kosturinn“.   Ég verð nú að viðurkenna að álit þitt á niðurstöðu...

Bryndís Schram: Brosað gegnum tárin

  Bryndís Schram hefur sent frá sér bókina Brosað gegnum tárin þar sem hún segir frá lífi sínu, gleði og sorgum. Áður hafa komið út...

Þetta er gott!

Fólk spyr stundum þegar það fregnir að ég sé frá Flateyri og hafi alist þar upp hvort ég þekki ekki örugglega hann Sigga frá...

Hvers virði er samkomulag við Ísafjarðarbæ?

Á fundi Bæjarráðs Ísafjarðarbæjar þann 22. nóvember síðastliðinn var tekið fyrir erindi mitt um uppbyggingu og rammasamning við Hestamannafélagið Hendingu. Skemmst er...

Meira en lífsstíll

  Það er deginum ljósara að orðaval landbúnaðarráðherra, um að sauðfjárrækt væri lífsstíll þegar rætt var um vanda greinarinnar, var særandi og kom flatt upp...

Nýr flugvöllur

Flugsamgöngum við Vestfirði hefur í áranna rás verið sinnt við erfið skilyrði og svo er reyndar enn í dag. Aðeins minni farþegaflugvélar geta í...

STÆRSTA SMJÖRKLÍPA ÍSLANDSSÖGUNNAR

Í aðdraganda alþingiskosninga er vert að benda á þá stóru villu sem er í meðferð auðlinda okkar.  Auðlinda sem skópu okkar velferð...

Nýjustu fréttir