Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Strandveiðar, – sjóarinn sem hafið hafnaði

Ráðherra sjávarútvegsmála hefur boðað að hún muni á haustþingi mæla fyrir skiptingu strandveiðikvótans á milli landsvæða. Af skrifum hennar má ráða að...

Gerum betur !

Strandveiðar hafa sýnt og sannað að vera ein öflugasta byggðaaðgerð sem VG kom á sumarið 2009.  Vinstri græn undir minni forystu í...

Vestfirðir og Orkusjóður

Nýlega úthlutaði Orkusjóður 900 milljónum í styrki vegna orkuskiptaverkefna en sjóðurinn styður við verkefni sem miða að því að draga úr notkun...

Ráðherra í stríð við strandveiðar

Fyr­ir­hugaðar breyt­ing­ar sjáv­ar­út­vegs­rá­herra um að taka upp svæðaskipt­ingu á kvóta strand­veiðanna á nýj­an leik er at­laga að brot­hætt­um sjáv­ar­byggðum lands­ins. Ákvörðunin er...

„Túristar og Landinn“

Var í góðri ferð um Strandir og Inndjúpið í kuldakastinu fyrir stuttu. Ég fékk mér Kúkúkampers á leigu og ók um eins...

Golfvöllurinn Efri Tunga

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur nú lokið við endurbætur á Efri Tunguvelli. Búið er að slá brautir, setja holur með nýjum stöngum, laga flatir...

Framlínunámskeið Íslenskuvæns samfélags

Framlínunámskeið átaksins Íslenskuvænt samfélag fór fram síðastliðinn fimmtudag í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið var ætlað fyrir erlent fólk í þjónustustörfum, hvernig það má sem mest nota íslensku...

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Gleðilegt sumar!

Ferðaþyrst fólk flykkist til og frá landinu eftir tveggja ára ferðatakmarkanir. Flugvellir víða um heim standa ekki undir álaginu og aldrei að...

Nýjan Baldur

Samgöngur eru æðakerfi samfélaganna. Ef æðarnar þrengjast, teppast eða leggjast af er hætta á drepi í hjartavöðvanum, áfalli sem tjónar og drepur....

Nýjustu fréttir