Þriðjudagur 2. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ekkert fiskeldi í Eyjafjörð. Af því bara !

Nýlega hafa sveitarfélög og umhverfisverndarsamtök lagt til að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi. Talið er að lífríki í firðinum sé í húfi og náttúran...

Um báta og stéttir

Eitt eftirminnilegasta atriðið úr áramótaskaupinu fjallaði um hommablóð. Það var beitt, vakti umræðu um öryggi blóðgjafar og tvískinnung í reglum. Svo var það fyndið líka....

Aðgerðir Ísafjarðarbæjar

Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar COVID-19-faraldurinn sem nú geysar mun sennilega seint líða okkur úr minni en við erum sannarlega að upplifa skrítið ástand í samfélaginu okkar...

“ Kögur og Horn og Heljarvík …….“

Um þessar mundir eru til meðferðar hjá Óbyggðanefnd kröfur Bjarna Benediktssonar f. h. ríkissjóðs um að ríkið eignist víðáttumikil svæði á Vestfjörðum. Óbyggðanefnd hefur...

Loforð um silfur reynist illa þeim er þiggur

Kæru Vestfirðingar og nágrannar Undanfarna daga hefur fréttamiðillinn bb.is birt hér fyrirspurnir til kjörinna fulltrúa um afstöðu til sameiningarmála, hvort viðkomandi styðji lögþvingaða sameiningu með...

Saga dagsins

Það var hérna á mánudagsmorguninn að Miðbæjarkarlinn hafði allt á hornum sér í sundlauginni á Þingeyri. Var bara hálf miður sín. „Er eitthvað að Stjáni...

Að læra um lýðræði í lýðræði

Í Grunnskólanum á Suðureyri hafa verið haldin átta nemendaþing á síðustu þremur skólaárum og það síðasta nú í maí. Tilgangur þinganna er...

Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga. Minnsta sveitarfélag landsins er klofið í herðar...

Um Teigskóg og fleiri góð mál

Um daginn birtist frétt um hjásetu mína og Karls Kristjánssonar á vef bb.is. Ekki get ég sagt að þar hafi verið um...

Vegleysa innan vinnusóknarsvæða

Veðurfarið í vetur er farið að reyna á sálartetrið. Ó jú við getum alltaf dregið upp í minningunni þyngri vetur og meiri ófærð, lengri...

Nýjustu fréttir