Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Saga dagsins

Það var hérna á mánudagsmorguninn að Miðbæjarkarlinn hafði allt á hornum sér í sundlauginni á Þingeyri. Var bara hálf miður sín. „Er eitthvað að Stjáni...

Kveðja til Adda frænda míns

Ég sá á netinu fréttir af því, að Addi hans Kitta frænda hefði lagst til hvílu í móður okkar Jörðina. Ég hafði þó verið...

Bjarni Pétur er traustsins verður

Þegar mikið liggur við koma mannkostir skýrast í ljós. Þannig var það er upplýstist á dögunum að enginn sjálfstæðismaður búsettur á Vestfjörðum...

Sá besti

Hún verður vart eftirminnilegri, Fossavatnsgangan.  Einmitt nú, þegar ræstur er hópur afreksmanna vítt úr heiminum. Sem...

Kæru Vestfirðingar og aðrir landsmenn

Ólafur Sæmundsson er með skilaboð til Vestfirðinga og annarra landsmanna sem sjá má hér.

Staðreyndir um skólamál í Ísafjarðarbæ

Þann 23. nóvember birtist grein á vefmiðlinum bb.is þar sem m.a. var fjallað um skólamál og tel ég mikilvægt að koma nokkrum...

Uppskrift vikunnar: Lasagne

Hráefni: 1 kg. nautahakk 2 laukar 1 dós diced tomatos Salt og pipar 1 rauð paprika Lasagne krydd 500 ml. rjómi Oregano Mynta Dijon sinnep Rjómapiparostur Ananas Ostur Lasagne plötur Smjör Olía Aðferð 2 laukar smátt saxaðir settir í pott og steiktir...

Súgfirðingar fóru bónleiðir til búðar

Þegar íbúar Suðureyarar urðu varir við það að olía væri í tjörninni sem og í sjónum kom það fljótt í ljós að...

#náttúranervestfirðingur

Undanfarið hefur farið fram umræða um Vestfirðinga og mögulegt meðvitundarleysi þeirra gagnvart stórbrotinni náttúru fjórðungsins. Það stafar kannski af skynvillu frístundaútivistargarpa, sem fyllast andgift...

Örugg raforka á Vestfjörðum – hvað þarf til ? Partur II

Mig langar til að bæta aðeins við í umræðuna sem Tryggvi formaður Landverndar var með hér á vef www.bb.is í morgun. Eitt og annað...

Nýjustu fréttir