Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Afurðir náttúru, fangar og fíkniefnaneytendur – höfum við gleymt því, sem öllu máli skiptir?

Sama hvernig við lítum á málin er náttúran sá hornsteinn sem við þurfum að byggja á. Án hennar verður engin sjálfbærni, og ekkert sjálfstæði.

Vestfirðir sóttir heim

Það var stórfenglegt og hrikalegt í senn að stíga á útsýnispallinn á Bolafjalli á dögunum – glæsilegt mannvirki sem var byggt til...

Samfélagssáttmáli Vestfjarða

Pistlar undirritaðrar í fréttabréf Vestfjarðastofu hafa oft og einatt snúist um samkeppnisstöðu Vestfjarða. Kröfur Vestfirðinga um innviðaúrbætur miða eingöngu að því að...

Sjálfsbjörg Ísafirði: aðgengisdagurinn 27. ágúst 2022 – víða pottur brotinn

Laugardagurinn rann upp bjartur og hlýr, alls voru mættir 24  á  bílastæði H.-Vest. Þar fóru fram góðar umræður manna á milli og...

Sjávarútvegsmótaröðin og HG mótið

H.G. mótið í golfi var haldið um helgina, sem markaði lok Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi þetta sumarið. H.G. mótið var tveggja daga mót,...

Hvern er Vg að fífla?

Margir, þar á meðal undirritaður bjóst við jákvæðum breytingum þegar Kristján Þór Júlíusson stóð upp úr stóli sjávarútvegsráðherra og í stólinn settist...

Furðu­leg fisk­veiði­ráð­gjöf

Þann 21. júlí sl. voru strand­veiðar stöðvaðar, 40 dögum fyrr en lög um strand­veiðar gera al­mennt ráð fyrir. Með því var fjölda...

EINKAR SVÖL HRAÐ-ÍSLENSKA: SVIPMYNDIR

Hrað-íslenska Háskólaseturs Vestfjarða og Íslenskuvæns samfélags í samstarfi við Dokkuna brugghús fór afar vel fram miðvikudaginn 17.8. Var bæði vel- og góðmennt....

GERUM ÍSLENSKU KÚL Á NÝ: HRAÐ-ÍSLENSKA

Þessi texti er auglýsing fyrir atburð á vegum Íslenskuvæns samfélags og Háskólaseturs Vestfjarða. Þetta er auglýsing fyrir Hrað-íslensku sem verður á Dokkunni,...

Linnulausar árásir á strandveiðar

Strandveiðar voru stöðvaðar 21. júlí sl. þrátt fyrir ítrekuð tækifæri stjórnvalda til að tryggja 48 veiðidaga á ári og óskir um það...

Nýjustu fréttir