Þriðjudagur 2. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fjórða þorskastríðið: Fyrir Vestfirðinga er kvótakerfið eins og þrefalt efnahagshrunið 2008

Kvótakerfið hefur flutt frá Vestfjörðum útflutningsverðmæti sem meta má 7,5 milljarða króna árlega. Það jafngildir rúmri milljón króna árlega á hvern íbúa, sem myndi...

Gæði landsins; #1: Hvað er fyrir hvern og hver er fyrir hvað?

Þjóðarbúskapur. - Ísland er fyrir alla Íslendinga Við Íslendingar stærum okkur af því að reka hér norrænt velferðarsamfélag....

Sláturhús hugmyndir á Flateyri – seinni hluti

Um Hafnarbakka 5 Flateyri og laxasláturhús West Seafood ehf. rak á Flateyri fiskvinnslu sem fór í gjaldþrot árið 2019....

Frítekjumark eflir smábátaútgerð.

Það er ánægjulegt að samstaða náðist í atvinnuveganefnd um að leggja til verulega hækkun á frítekjumarki veiðigjalda og koma þar með verulega til móts...

Hrós dagsins fær Kristján Gunnarsson, vélvirkjameistari á Þingeyri

Kristján Gunnarsson frá Hofi í Dýrafirði tók við arfleifð þeirra smiðjufeðga, Guðmundar og Matthíasar, árið 1995, eftir fráfall Matthíasar. Fyrirtæki þeirra Vélsmiðja Guðmundar J....

Billegur áróður þingmanns Samfylkingarinnar

Nú í aðdraganda alþingiskosninga er kunnuglegt stef farið að hljóma úr ranni vinstriflokkanna gegn íslenskum sjávarútvegi. Aðförin að greininni, og þar með...

Óréttlæti og framfarir

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur fyrir árið 2021 er að finna löngu tímabær tíðindi.  Við breytingar á lögum um málefni raforku árin 2003 og...

Takk fyrir stuðninginn!

Á Laugardaginn gengu Íslendingar til Alþingiskosninga. Hér í Norðvesturkjördæmi bauð Framsóknarflokkurinn fram framboðslista með kraftmiklu fólki víðsvegar úr kjördæminu. Eins og öllum er ljóst...

Skipting tekna hins opinbera af fiskeldi

Uppbygging atvinnugreinarinnar fiskeldis skiptir miklu máli fyrir samfélagið allt á Vestfjörðum. Hér er um að ræða eitt stærsta tækifæri til jákvæðrar þróunar...

Sjómannadagurinn

  Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt næsta sunnudag, það er þann 2. júní.  Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur þann 6. júní árið 1938. ...

Nýjustu fréttir