Laugardagur 20. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Við bræðurnir og Gaui: Hrós dagsins fær Ólafur Steinþórsson altmuligmand frá Lambadal

Hrós dagsins fær Ólafur Steinþórsson frá Lambadal. Óli var sjómaður á ýmsum skipum frá Þingeyri, bóndi í Fremri-Hjarðardal lengi, ráðsmaður í Mjólká, svo er...

1,2 milljarðar króna framlag með sameiningu

Ef Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær og Súðavík myndu sameinast í eitt sveitarfélag kæmu 1,2 milljarða króna sameiningarframlag úr ríkissjóði beint til hins sameinaða sveitarfélags. Þá fjárhæð mætti nýta til fjárfestinga, lækkun skulda eða þróunar samfélagsins.   Mikil umræða er nú um...

Jólasaga

Úti er kafald. Lítil stúlka situr við gluggann og horfir á snjóflyksurnar svífa niður á jörðina. Hún situr við sama glugga og...

Tækifærin eru hér

Kosið verður til bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar þann 26. maí. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sett saman glæsilegan lista af hæfileikaríku fólki á öllum aldri með ólíkan bakgrunn og...

Sleppið því að koma

Það væri synd að segja að maður missi hökuna í gólfið í hvert skipti sem ráðherra veldur manni vonbrigðum. Eins og nú...

Vinsamlega talið íslensku, takk

Á Ísafirði um þessar mundir eru staddir einstaklingar frá öllum heimshornum. Nei, hér er ekki átt við gesti skemmtiferðskipanna. Hér er átt við þá...

,,Það er ekkert að gera á þessum stað“

Í gegnum tíðina hef ég oft heyrt þessa setningu ,,það er ekkert að gera á þessum stað“ og eflaust eru margir aðrir sem koma...

Olíuleki á Suðureyri – fyrirspurnir til OV og Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða

Mögulega hefur það ekki framhjá neinum farið það umhverfisslys er ritað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarna daga er átti sér stað...

Kaupmaðurinn, tíðarandinn  og frelsið.

Erfiðasti og hverfulasti ferðafélaginn í lífinu er tíðarandinn. Umhverfið setur honum skráðar og í flestum tilfellum óskráðar reglur eða...

Takast á sveinar tveir

Ísland er einstök náttúruperla. Það er skoðun flestra er landið byggja og flestra þeirra sífjölgandi gesta er það heimsækja. Þrátt fyrir mikla náttúrfegurð hafa...

Nýjustu fréttir