Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Berjasprettan: „Þetta er sviðin jörð, Halli minn!“

Við höfum verið nokkuð á ferðinni milli fjalls og fjöru undanfarið. Í gær var til dæmis farið fram á Galtardal í Þingeyrarheppi í Dýrafirði...

Fjórðungarnir eigi síðasta orðið í umhverfis- og skipulagsmálum

Þær staðreyndir sem fram koma í grein formanns fjórðungssambands Vestfirðinga fyrir stuttu, hafa marg komið fram áður, en það eru of margir sem eru...

Að byggja upp börn

Ég var að skrolla niður facebook í einhverju letikasti um daginn og rakst þá á skrif sem minntu mig ágætlega á það af hverju...

Það er nú þegar malbikaður vegur til Reykhóla

Það eru sennilega 14 ár síðan ég fór að fylgjast með áformum um veglagningu um Gufudalssveit. Fyrst sem aðstoðarmaður samgönguráðherra, síðar sem almennur áhugamaður...

Ríkisstyrktar skærur gegn atvinnu- og innviðauppbyggingu

Styrkveitingar ráðherra eru sívinsælar hjá bæði ráðherrum og viðtakendum fjárins. Öðru máli kann að gegna um afstöðu skattgreiðenda. Nýverið úthlutaði Guðmundur Ingi...

Vestfjarðavegur (60), R leið vs Þ-H leið

Hej-a Norge, þetta er eitt stórt samsæri! Það var þá rétt hjá Erni Árnasyni í Spaugstofunni forðum daga þegar hann varaði okkur við misvitrum...

Já, nei, góða mín, í alvöru talað þá var þetta ágætt!

Almannarómur vestur á fjörðum segir að það hafi verið Katrín Jakobsdóttir sjálf sem lék sjálfa sig í Áramótaskaupinu. Hafi svo ekki verið, þá er...

Bjössi á Ósi skipaður fulltrúi hreppsins á Dynjanda og Dýrafjarðargöngum

Frá hreppsnefnd Auðkúluhrepps:   Hreppsnefnd Auðkúluhrepps kom saman til fundar í Hokinsdal í fyrradag kl. 14,00. Nefndin leggur nefnilega áherslu á að halda fundi sína sem...

Hjartað Vestfirðir

Blóðið streymir um æðarnar og fyllir allt af lífi, súrefnið flyst út í ystu frumur og allt er að gerast, frjóar hugmyndir flæða og...

Rangfærslu svarað með annarri

Bæjarstjórinn okkar Gísli Halldór gaf sér tíma til að svara grein minni um stóru málin í samfélaginu og bendir á nokkur atriði sem hann...

Nýjustu fréttir