Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Nýr leikskóli í Bolungarvík

Í lok síðustu viku var auglýst útboð vegna endurbóta og stækkunar á leikskólanum Glaðheima við Hlíðarstræti í Bolungarvík. Um er að ræða 307 fermetra...

Þrisvar reitt til höggs

Um hvað snýst lífið annað en að líða vel og það gerist ef fólk hefur góða heilsu, fjölskyldu hjá sér og lífsviðurværi,...

Skiptir máli að segja satt?

Nýlega bárust svör frá Innviðaráðuneyti um stjórnsýslu meirihluta Strandabandalagsins og oddvita sveitarfélagsins Strandabyggðar. Lengi hafði verið beðið eftir þessum svörum og enn...

Já, ég bý hér enn þá.

Já, býrðu hérna enn þá Finnbogi? Svona er ég stundum spurður þegar ég er sendur með tossamiðann í Bónus að kaupa inn. Já, svara ég hálf...

Hundur að sunnan er ekki nóg fyrir Vestfirðinga!

„Vesturlína, aðalorkuflutningslína Landsnets til Vestfjarða, bilaði aðfaranótt föstudags og er hún enn biluð. Búist er við að viðgerð á henni ljúki í kvöld. Síðastliðna...

Kristinn H. Gunnarsson og bb.is

Kristinn H. Gunnarsson hefur ritstýrt vestfirska vefmiðlinum bb.is um nokkurt skeið. Er skemmst frá því að segja að þar hefur honum tekist afbragðs vel...

Vegið að sjálfstjórn sveitarfélaga

Í aðdraganda nýafstaðinna sveitarstjórnarkosninga beindist kastljósið eðlilega að hlutverki sveitarfélaga og fyrirætlunum frambjóðenda til að koma til móts við óskir og þarfir íbúa. Minna...

Ég er Bolvíkingur

Ég fékk einu sinni spurningu í sjónvarpsviðtali eftir að ég hafði verið bæjarstjóri í Bolungarvík í tvö ár eða svo. „Hvort ertu Bolvíkingur eða...

Vegagerðin fellur á umferðaröryggisprófi

Vegagerðin birti frumniðurstöður sínar á umferðaröryggismælingum veglína um Reykhólasveit. Ekki kemur þar á óvart að ólagður og óhannaður vegur um Teigskóg og uppfærsla Reykhólasveitarvegar með brú...

Dýralæknaþjónusta á Vestfjörðum

Nú er svo komið að dýralæknalaust er í fimm sveitarfélögum á Vestfjörðum. Í Súðavík, Ísafjarðarbæ, Bolungarvík, Tálknafjarðarhreppi og Vesturbyggð. Þessi svæði eru á þjónustusvæði...

Nýjustu fréttir