Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Enn um þjóðveg 60

Það gleymdist í útvarpinu að úrskurðarnefnd hefði hafnað kröfu „Landverndar“ og fleiri sjálfskipaðra áróðusaðila varðandi ógildingu framkvæmdaleyfis Reykhólahrepps til lagningu þjóðvegar 60 um Teigskóg....

Rétt einn Vestfirðingurinn sem hefur lag á að tala við fólk!

Í þáttunum Um land allt á Stöð 2 heldur um tauma Kristján Már Unnarsson, með vestfirskt blóð í æðum. Hann er einn af reyndustu...

Bréf um kvótann

Stundum verður maður að staldra við og núllstilla sjálfan sig. Ég er uppalinná Bíldudal, hefðbundnu sjávarútvegsplássi fyrir vestan. Þar ólst ég upp, sleit barnskónum...

Dýrafjörður á tímamótum

Þingeyri hefur verið boðin þátttaka verkefninu Brothættar byggðir á vegum Byggðastofnunar að beiðni Ísafjarðarbæjar. Forsendur fyrir þátttöku í verkefninu er m.a. skökk aldursdreifing, viðvarandi...

Torfnes – hræsni hægrimanna

Á síðasta kjörtímabili gekk þáverandi meirihluti frá samkomulagi við Hestamannafélagið Hendingu um lausn á deilumáli því sem hófst þegar félagið missti alla sína aðstöðu...

Um sláturhús og fiskeldi

Umræða um fyrirhugað laxasláturhús á Vestfjörðum hefur verið nokkur og komið fram sjálfsögð krafa frá íbúum Ísafjarðarbæjar um að skýra frá aðkomu...

Jólahefðir

Ég  fékk áskorun frá Sigþrúði um að skrifa um mínar jólahefðir , það fekk mig til að hugsa um hvernig Jólin voru hjá okkur i Póllandi og hvernig...

Hvað á ég að kjósa?

Nú fer að líða að sveitarstjórnakosningum og fólk byrjar að velta fyrir sér hvað það á að kjósa. Það er stór og jafnframt mikilvæg...

Vegamálin í Reykhólasveit: Er það gamaldags ?

Komið þið sæl og blessuð, þann 3 jan setti ég pistil á síðuna hjá mér, hann fékk mikil viðbrögð og rúmlega 150 athugarsemdir af...

Dauðans alvara

Þegar þessi orð eru skrifuð hefur einangrun Djúpsins verið viðvarandi frá laugardagskvöldi 13. janúar. Hvað þýðir það í nútímasamfélagi? Frá 13. janúar hafa allir...

Nýjustu fréttir