Háskólasetur Vestfjarða á 20 ára afmæli, er því tilefni til að fagna þeim áfanga!
Fyrir hartnær 20 árum hafði ég mikla löngun til að mennta mig en kom að mörgum lokuðum dyrum því ekki hafði ég...
Okkar villtustu draumar!
Fyrir réttum tuttugu árum varð til hópur einstaklinga, fyrirtækja og opinberra stofnana, sem vildi koma á fót menntastofnun á háskólastigi á Vestfjörðum....
Háskólasetur Vestfjarða á tímamótum
Þegar staldrað er við á tímamótum eins og 20 ára afmæli Háskólaseturs Vestfjarða er áhugavert að líta yfir farinn veg og rifja...
Aðalvandamálið þegar þjónusta á íslensku er ekki í boði!
Nú eru það engin ný sannindi að oft er erfitt að fá þjónustu í íslensku; einkum innan veitingahúsageirans og innan ferðamannaiðnaðarins (örugglega...
Bjóðum íslenskuna fram
Við Íslendingar höfum ávallt verið talin gestrisin þjóð, tökum vel á móti fólki og leggjum okkur fram við að sýna okkar bestu...
Vestfirskir listamenn: Guðmundur Ingi Kristjánsson
F. 15. janúar 1907 á Kirkjubóli í Bjarnardal Önundarfirði. D. 30. ágúst 2002.
Öndveigsverk: Eiginkonan í orlofi, Selja, Vornótt.
Grásleppan úr kvóta !
Þau ólög um grásleppuveiðar sem sett voru á Alþingi í fyrra vor fólu í sér dæmigerða sérhagsmunagæslu fyrir þá sem lengi hafa...
Kveðjur á stórafmæli Háskólaseturs Vestfjarða
Á vordögum 2005 kom undirritaður á stofnfund Háskólaseturs Vestfjarða, sem fulltrúi rannsóknastofnana, en Hafrannsóknastofnun hafði þá um árabil haft mikilvæga starfsstöð á...
Er það ofstæki að efast ?
Efinn spyr og kallar eftir svörum en það er oft fátt um svör í bergmálshelli samtímans. Efasemdafólk er oft sakað um falsfréttaflutning...
Er seinni vélin komin?
Þegar tengdadóttir mín flutti vestur á Ísafjörð úr Garðabæ, fannst henni áberandi hvað fólk var upptekið af fluginu, hvort væri flugveður, yrði flogið eða...