Þriðjudagur 2. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Harðverjar og Vestrapúkar – verðugir andstæðingar

Sú frétt flýgur nú fjöllum hærra að knattspyrnulið Vestra og Harðar á Ísafirði muni mætast í meistaraflokki í Bikarkeppni KSÍ nú á helginni. Slíkan...

Ný úrgangsstefna: Endurvinnslusamfélag

Framtíðarsýnin þarf að vera skýr: Sjálfbær nýting auðlinda, þar sem hugað er að góðri nýtingu hráefna og löngum endingartíma vöru strax við hönnun og...

Setjum Þórdísi Kolbrúnu í fyrsta sæti

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi fer fram 16. - 19. júní næstkomandi og þar gefst flokksbundnum sjálfstæðismönnum kostur á að hafa áhrif á...

Vestfirska Hringrásarhagkerfið

Á Íslandi eru fjölmörg tækifæri til að efla hringrásarhagkerfið með því markmiði að lágmarka auðlindanotkun og úrgangsmyndun, og Vestfirðir eru í kjörstöðu...

Nýfrjálshyggjan hefur skapað jarðveg fyrir andlýðræðisleg öfl

Í dag lýkur þingi Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC) í Vínarborg, en fundinn hafa setið 4 fulltrúar frá ASÍ. Þingið er haldið á sama tíma og...

Gæði landsins; #1: Hvað er fyrir hvern og hver er fyrir hvað?

Þjóðarbúskapur. - Ísland er fyrir alla Íslendinga Við Íslendingar stærum okkur af því að reka hér norrænt velferðarsamfélag....

Vestfjarðastofa þriggja ára

Þann 1. desember 2017 var Vestfjarðastofa formlega stofnuð. Með stofnun Vestfjarðastofu var starfssemi skrifstofu Fjórðungssambands Vestfirðinga og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða sameinuð. Vestfjarðastofa er sjálfseignastofnun sem...

Sæstrengur, orka eða sveigjanlegt afl?

Í kjöl­far umræðu um 3ja orku­pakka ESB hefur aðeins lifnað yfir umræðu um sæstreng til Bret­lands. Helstu upp­lýs­ingar um sæstreng er að fá úr...

Hafið okkar

Okkur Vestfirðingum er blóð borið að stíga ölduna og sækja björgina í greipar hafsins. Forsenda byggðar á Vestfjörðum hefur ávallt hvílt á...

Vinnumarkaðurinn og kosningarnar

Sú undarlega staða gæti komið upp að samningar um ríkisstjórnarmyndun og kjarasamningsviðræður féllu saman að þessu sinni en forsendunefnd ASÍ og SA...

Nýjustu fréttir