Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Ekkert fiskeldi í Eyjafjörð. Af því bara !

Nýlega hafa sveitarfélög og umhverfisverndarsamtök lagt til að Eyjafjörður verði friðaður fyrir sjókvíaeldi. Talið er að lífríki í firðinum sé í húfi og náttúran...

Er meirihlutinn fallinn?

Öll þekkjum við umræðuna um meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn. Flokkar taka sig saman og mynda meirihluta eða þá að einn listi nær meirihluta...

Að fá rýting í bakið

Þó ég búi ekki lengur í Reykhólahreppi en sé þar bara alltaf, þá líður mér þannig að ég verði að biðjast afsökunar. Verst að...

Við lifum ekki í ljóðinu einu saman

Að skrifa nafnlaust um hitamál samfélags ber þess ekki merki að menn vilji taka umræðuna fyrir opnum tjöldum og með málefnalegum hætti. Dæmi um...

Í þá gömlu góðu daga

Það er til fólk sem saknar hinna gömlu góðu daga og fullkomins frelsis til athafna. Því fólki hentar ekki allt það sem nútímanum fylgir...

Heiðskírt í vestfirskri umræðu

Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg. Tómas Guðbjartsson leggur þar iðulega orð í belg og þykir mér hann stundum setja...

„Það var minn besti róður“

Til tilbreytingar í dagsins önn: Leifur Þorbergsson, skipstjóri á Þingeyri, var nafnkunnur maður hér vestra á sinni tíð. Síra Gunnar Björnsson tók við hann viðtal...

“ Kögur og Horn og Heljarvík …….“

Um þessar mundir eru til meðferðar hjá Óbyggðanefnd kröfur Bjarna Benediktssonar f. h. ríkissjóðs um að ríkið eignist víðáttumikil svæði á Vestfjörðum. Óbyggðanefnd hefur...

Fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar árið 2023

Nú hefur farið fram fyrri umræða um fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2023. Áætlunin gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða A...

Örugg raforka á Vestfjörðum – hvað þarf til?

Nú hafa áform um Hvalárvikjun verið lögð til hliðar. Að minnsta kosti tímabundið, og ekki ólíklega fyrir fullt og allt þar sem ókostir hennar...

Nýjustu fréttir