Söngkeppni framhaldsskólanna lifi
Sem sérlegur áhugamaður um góða og sterka menningu sló það mig að lesa það í fjölmiðlum að söngkeppni framhaldsskólanna verði ekki haldin í ár....
Skattheimta, sveitarfélög og almannahagur.
Héraðsmiðillinn BB gerir að fréttaefni bókun mína frá 35. sveitarstjórnarfundi Súðavíkurhrepps, sem varðar lækkun á útsvarstekjum á milli ára. Það er afar þakkarvert að...
Djúpið verður ekki teppalagt
Þann 6. Janúar birtist frétt í Fréttatímanum með fyrirsögninni „Ísafjarðardjúp teppalagt með laxeldiskvíum“ og vísað í mynd úr skýrslu Arnarlax.
Hér er ákveðin misskilningur á...
Jólahugleiðing
Nú er fram undan að þruma af sér jólin. Fimmtánsorta konur hafa staðið sveittar bak við eldavélina í móðu og mistri eldhúsanna og ætla...
Grýla, jólakötturinn og jólasveinarnir
Jólin eru á næsta leiti með tilheyrandi umstangi. Jólasveinarnir koma hver á eftir öðrum til byggða og kannski koma Grýla, Leppalúði og jólakötturinn í...
Af ákveðinni ástæðu …
Sl. föstudag fór fram á Ísafirði málþing í tilefni þess að nú er lokið lagningu ljósleiðara um Ísafjarðardjúp ásamt því að á verulegum hluta...
Vesalingarnir – Sjónarmið 45. tbl
Nú stendur yfir enn ein áróðurhrinan hjá stórútgerðinni. LÍÚ berst um á hæl og hnakka gegn hugmyndum um innleiðingu á samkeppni í sjávarútvegi þar...
Draumabarnið – Sjónarmið 45. tbl
Þegar þetta er skrifað er ég á 7. viku fæðingarorlofs og nýt hverrar mínútu. Draumabarnið komið í heiminn eftir áralanga bið. Hamingjan er mikil...
Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi – Sjónarmið 44. tbl
Um miðja síðustu viku gerðist sá hversdagslegi atburður að dálkahöfundur þessi þurfti að fara á kamarinn heima hjá sér á Bakkavegi 11 í Hnífsdal....
Hið ótrúlega mál um leikskólann Grænagarð.
Á Flateyri er frábær leikskóli. Allt er eins og best verður á kosið; falleg bygging, gróin lóð og hlýlegt umhverfi. Frönsku gluggarnir í réttri...