Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Strandveiðar eitt skref áfram, tvö til baka

Matvælaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að hverfa aftur til þess fyrirkomulags strandveiða sem var hér...

Boðuð höft á grásleppuveiðum brjóta í bága við stjórnarskrá Íslands

Ekki stendur steinn yfir steini þegar farið er gagnrýnið yfir veiðiráðgjöf Hafró í grásleppu og því er galið að Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra...

Einkavæðing hrognkelsa/grásleppu

Ekkert í stjórnarsáttmálanum kveður á um kvótasetningu í fiskveiðistjórnarkerfinu og skýtur því skökku við að búið sé að kvótasetja sandkola og hryggleysingja...

Dagur Norðurlanda 23. mars

Fátt er okkar fámennu þjóð eins mikilvægt og traust og góð tengsl við aðrar þjóðir. Þótt Ísland sé afskekkt í hefðbundinni merkingu...

Þörungaeldi er vaxandi grein

Á dögunum var kynnt skýrsla alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi. Þar var komið inn á...

Áhættumat erfðablöndunar útskýrt

Valdimar Ingi Gunnarsson fer mikinn í Bændablaðinu þann 17. febrúar 2023 í gagnrýni sinni á Áhættumat erfðablöndunar og úthlutun stjórnvalda á heimildum...

Brjótum lestrarkóðann í lestrarkennslu

Flokkur fólksins er með tillögu til þingsályktunar um að Alþingi feli mennta- og barnamálaráðherra að setja í aðalnámskrá grunnskóla að lögð skuli...

Miklir vaxtamöguleikar sjókvíeldis

Matvælaráðherra hefur hrundið á stað vinnu við að uppfylla markmið stjórnarsáttmálans um að mótuð verður heildstæð stefna um uppbyggingu, umgjörð og gjaldtöku...

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi

Í lok janúar kom út skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi, lagaframkvæmd, stjórnsýslu og eftirlit. Uppbygging fiskeldis skiptir miklu máli fyrir samfélagið allt á...

Fyrirtækjum hyglað með frestun laga

Nýverið kom út skýrsla ríkisendurskoðanda um stjórnsýslu í fiskeldi hér á landi. Skýrslunni var meðal annars ætlað að gefa færi á umræðu...

Nýjustu fréttir