Fiskur er framtíðin
Mikil umfjöllun hefur átt sér stað á undanförnum mánuðum um uppbyggingu fiskeldis hér á Íslandi, enda eðlilegt að þegar nýjar atvinnugreinar ryðja sér til...
Lagasetning kemur til greina.
Enn og aftur er vegalagning um Teigsskóg komin í uppnám. Það er óásættanlegt með öllu og staða sem þessi getur ekki gengið lengur.
Í nýlegu...
Stórtíðindi í fiskeldi
Ég styð fiskeldi sem byggir á grunni þekkingar og ráðleggingum frá okkar færasta vísindafólki. Ég tók þess vegna þá ákvörðun að bíða eftir faglegri...
Laxeldi eða laxapíning?
Áróður gegn fiskeldi á Vestfjörðum hefur farið vaxandi. Sumir sem standa fyrir áróðrinum segjast vera að verja villta laxastofna í ám á Vestfjörðum gegn...
Krafa um endurskoðun áhættumats – strax
Ég sat fund í atvinnuveganefnd á miðvikudag þar sem ráðherra ásamt fulltrúum í starfshópnum fylgdu skýrslu um stefnumótun í fiskeldi úr hlaði.
Skýrslan er mjög...
Við skulum biðja Guð að hjálpa okkur
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hélt nú í hádeginu aukafund, um þá aðför stjórnvalda, sem gerð er þessa dagana, að banna laxeldi í Ísafjarðardjúpi. Í fararbroddi þessarar...
Áhættumatið þarf að uppfæra
Hún var ekki í öfundsverðri stöðu, nefndin sem ætlað var að koma á sáttum til framtíðar í fiskeldismálum. Málið hefur skapað afar hatramma og...
SAUÐFJÁRRÆKT-atvinnugrein eða áhugamál?
Enn og aftur kvörtum við sauðfjárbændur yfir verðlagningu afurðastöðva á innlegginu okkar á hausti komanda. Ástæður er margar segja forsvarsmenn afurðastöðva s. s. að...
Stöndum með sauðfjárbændum
Staða og framtíð sauðfjárbúskapar í landinu er í uppnámi vegna boðaðrar 35% lækkunar afurðarverðs til bænda nú til viðbótar við 10 % lækkunar sauðfjárafurða...
Lagasetning hlýtur að koma til greina
Fréttir af enn frekari töfum á uppbyggingu á Vestfjarðavegi nr. 60 um Gufudalssveit gaf umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis tilefni til að funda um málið...