Móttaka veikra og slasaðra á HVEST utan dagvinnu
Tvær fréttir hafa birst í BB af móttöku veikra/slasaðra einstaklinga sem leita beint til Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða (HVEST) á Ísafirði utan dagvinnutíma. Þar er því...
Íslensk nálægðarregla
Vestfirðingar þekkja vel hætturnar sem fjarlægt ríkisvald og miðstýring hafa í för með sér. Of víðtækt vald í á einum stað getur aldrei verið forsenda...
Framtíðarsýn í sundlaugarmálum Ísfirðinga
Þrátt fyrir ágætar og margar hverjar snjallar niðurstöður arkitektasamkeppni um lausnir tengdar Sundhöll Ísafjarðar er ennþá aðalspurningunni ósvarað í sambandi við sundlaugarmál Ísfirðinga, hver...
Stóru málin í samfélaginu
Undanfarana daga hefur nokkuð verið rætt og ritað um þrjú mál sem Í-listamenn hafa verið að reka í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar. Mál þessi eiga það...
Sund og pottaaðstaða – vinningstillaga liggur fyrir.
Niðurstaða úr hönnunarsamkeppni um sundhöll liggur nú fyrir. Þetta eru um margt skemmtilegar tillögur en breyta ekki helstu staðreyndum í þessu máli. Almenningi finnst...
Fiskeldið snýr við byggðaþróuninni
Jákvæð áhrif af uppbyggingunni í fiskeldi á sunnanverðum Vestfjörðum hafa nú þegar komið glögglega í ljós. Í stað stöðugrar áralangrar fólksfækkunar hefur íbúum fjölgað síðustu...
Söngkeppni framhaldsskólanna lifi
Sem sérlegur áhugamaður um góða og sterka menningu sló það mig að lesa það í fjölmiðlum að söngkeppni framhaldsskólanna verði ekki haldin í ár....
Skattheimta, sveitarfélög og almannahagur.
Héraðsmiðillinn BB gerir að fréttaefni bókun mína frá 35. sveitarstjórnarfundi Súðavíkurhrepps, sem varðar lækkun á útsvarstekjum á milli ára. Það er afar þakkarvert að...
Djúpið verður ekki teppalagt
Þann 6. Janúar birtist frétt í Fréttatímanum með fyrirsögninni „Ísafjarðardjúp teppalagt með laxeldiskvíum“ og vísað í mynd úr skýrslu Arnarlax.
Hér er ákveðin misskilningur á...
Jólahugleiðing
Nú er fram undan að þruma af sér jólin. Fimmtánsorta konur hafa staðið sveittar bak við eldavélina í móðu og mistri eldhúsanna og ætla...