Þriðjudagur 7. janúar 2025
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Byggð ógnað

Nú er alvarlega ógnað stöðu smærri útgerða, sem þó eru í mörgum tilfellum burðarásar atvinnulífs í sveitarfélögum víða um landið. Verið er að hækka...

Af hverju eru úlfarnir í sauðagærum

Kristinn H. Gunnarsson og fleiri hafa reynt að skapa tortryggni í garð Tómasar Guðbjartssonar og Ólafs Más Björnsson vegna baráttu þeirra gegn fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum...

Í lengstu lög – Um Vestfjarðaveg 60

Gleði og mæða Síðastliðinn fimmtudag var hátíðisdagur á Vestfjörðum. Fyrsta sprenging vegna Dýrafjarðarganga var framkvæmd og það tók undir í fjöllunum.  Þetta var stórkostlegur dagur,...

Vítamínsprauta hinnar duglegu þjóðar

„Það er erfitt að eiga peninga á Íslandi“ var eitt sinn sagt og eflaust er það veruleiki duglegu strákanna. Sigurvegaranna. Þeirra sem gengu beinu...

Tómas á lágu plani

Undanfarnar vikur hefur Tómas Guðbjartsson, stundum við annan mann,  beitt sér í ræðu og riti gegn virkjun Hvalár í Árneshreppi. Málflutningur hans hefur verið...

Mannlegar tilhneigingar til nýtingar og verndunar – Borgarafundur á Vestfjörðum 24. september.

Blásið hefur verið til borgarafundar á Vestfjörðum sunnudaginn 24. september næstkomandi. Umræðan verður um sjálfbæra þróun með hliðsjón af laxeldi við Ísafjarðardjúp, vegagerð um...

Hafa skal það sem sannara reynist

Gunnar Gaukur Magnússon framkvæmdastjóri Vesturverks, dótturfélags HS Orku, skrifar grein í Bæjarins besta um Hvalárvirkjun og tyggur þar enn og aftur sömu tuggurnar sem...

„Stórauknir skattar á búsetu fólks“

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins boðar stórfellda skattheimtu á fjarlægðir frá höfuðborginni eða næsta stórþéttbýli. Samgöngur og flutningskostnaður ráða miklu um samkeppnishæfni búsetu fólks og atvinnureksturs í...

Hvert fer orkan úr fyrirhugaðri Hvalárvirkjun?

Fyrirhuguð virkjun í Hvalá í Árneshreppni á Ströndum hefur verið í nýtingarflokki Rammaáætlunar um langt skeið. Vatnsréttarsamningar voru gerðir við landeigendur árið 2007 og...

Þurfum rannsókn á samstarfi sveitarstjóra og skipulagsstofnunar

„Endanlegrar ákvörðunar er að vænta um áramótin,“ er haft eftir sveitarstjóra Reykhólahrepps á vef bb.is í gær. Ákvörðunar um hvað? Hún virðist ekki hafa...

Nýjustu fréttir