Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Atvinnutækifæri fyrir þig?

Það er fallegur sumarmorgunn. Heiðskýrt og bjart, pollinn lygn að venju, nýr Páll Pálsson reisulegur í höfn, og bærinn iðar af mannlífi. Nú skilur...

Hugleiðing um rafmagnsmál

Í framhaldi af grein Birnu Lárusdóttur um dylgjur fólks sem gagnrýnir Hvalárvirkjun og áhrif hennar á rekstraröryggi raforkukerfisins á Vestfjörðum, langar mig að benda...

Minning: Ólympíukappinn frá Grænagarði

Mér er til efs að nokkurt byggðarlag hafi spilað stærra hlutverk í sögu Ólympíuleikanna en byggðin í Skutulsfirði gerði á vetrarólympíuleikunum í...

Af hverju flutti ég vestur?

Takk Inga Hlín fyrir áskorunina! Ég minnist þess að hafa setið í stofunni í íbúðinni sem ég bjó í á besta stað í höfuðborginni og...

Ljúfar móðurminningar 

Þann 8.júlí síðastliðin varð frumburðurinn minn 45 ára - ótrúlegt hvað tíminn líður ! Ég er vön að senda...

Tölum um Torfnes 2

Í lok apríl sl. skrifaði undirritaður grein 1 í þessari röð og fékk birta á bb.is.  Í þeirri grein var gerð tilraun til að...

Á ferð yfir Dynjandisheiði á hávetri

Greinarritari og eiginkona áttu leið norður um Dynjandisheiði 14. febrúar í björtu veðri og stinningsgolu eða um 8 m/sek. Ágætt veður og...

Um bæjarmálin

Samstarf í bæjarstjórn er almennt gott. Í lang flestum málum erum við bæjarfulltrúar sammála og höfum getu til að rökræða/rífast á fundum en förum...

Rödd íbúanna

Táknmynd lýðræðisins er þegar ólík sjónarmið sameinast um eitt markmið. Í-listinn er þverpólitískt afl, eins og sagt er, og kannski ekki öllum ljóst. Í-listinn...

Vegirnir í V-Barð

Nokkur umræða hefur verið um ástand vega og samgöngur í Vestur Barðastrandarsýslu að undanförnu. Dýrafjarðargöngin og tengingin norður er komin og því ber að...

Nýjustu fréttir