Sorphirða í sátt við framtíðina
Bæjarstjórn hefur samþykkt tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar um nýja leið til sorphirðu fyrir næsta sorpútboð. Fyrir einungis 9 árum var Ísafjarðarbær að borga u.þ.b....
Menningarslys við strendur landsins ef ekkert verður að gert!
Fyrir skemmstu bárust svör frá þremur ráðherrum við spurningum mínum varðandi sjóvarnir almennt og skráningu og vernd menningaminja á ströndum landsins sem bornar voru...
Tækifærin sem felast í fiskeldinu
Við fiskeldi á Vestfjörðum starfa um 300 manns og fiskeldistengd starfsemi er hafin í flestum af byggðarlögum á Vestfjörðum. Umræðan um fiskeldið er hins...
Fjórar sögur um dauða, sorg, vinskap og upprisu
Borgarstjóri Þórshafnar, varalögmaður Færeyinga, systur og bræður Færeyingar,
Ég flyt ykkur kveðju frá Vestfjörðum, ég færi ykkur samhug, vinafaðmlag og þakklæti frá Súðavíkurhreppi.
Af meðvitund um...
Hlynur frá Bæjaralandi breytir framtíðinni á Íslandi
Lítið fræ verður að stórum skógi.
Það er hinn raunverulegi leyndardómur vinabæjasamstarfs okkar við Ísafjörð.
Sameiginlegi skógurinn okkar, svo leyndardómsfullur og spennandi sem hann er, hefur...
Aldraðir, eru ekki til peningar?
Nokkrum dögum fyrir alþingiskosningarnar 2013 ritaði formaður Sjálfstæðisflokksins eldri borgurum bréf þar sem hann tíundaði loforð um átak í þeirra þágu. Það átti snarlega...
Sýnum skynsemi í umhverfi ferðaþjónustunnar
Á undanförnum árum hefur fjölgun ferðamanna orðið grunnur að gífurlegri uppbyggingu í ferðaþjónustu um allt land. Sú uppbygging hefur skilað sér í því að...
Ábyrgðarkeðjan má ekki rofna
Keðjuábyrgð til höfuðs brotastarfsemi
Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur lagt fram þingsályktunartillögu sem lýtur að því að sett verði lög um keðjuábyrgð, þ.e. ábyrgð...
Skattahækkun á ferðaþjónustu er aðför að landsbyggðinni
Nú liggur fyrir Alþingi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til 2022. Þar er gert ráð fyrir því að virðisaukaskattur á ferðaþjónustu verði hækkaður í efsta þrep, sem...
Vanhæfur Umhverfisráðherra
Björt Ólafsdóttir, Umhverfisráðherra gerir í dag opinberlega kröfu til þess að kísilmálmverksmiðjunni í Helguvík verði lokað. Tilefnið er að síðastliðna nótt eldur kom upp...