Laugardagur 23. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Vinstri græn framtíð á Vestfjörðum?

Á undanförnum mánuðum hafa nokkur mikilvæg framfaramál byggðar á Vestfjörðum verið mjög í brennidepli. Ekki vegna þess að þau séu draumórar einir heldur vegna...

Kæru Vestfirðingar

Við höfum um áratugaskeið horft upp á fólksfækkun og samdrátt.  Núna eru hins vegar blikur á lofti um að bjartari tímar geti verið framundan. ...

Hlustum og lærum.

Við íslendingar erum fljótir að gagnrýna aðrar þjóðir þegar þær fara augljóslega útaf sporinu.  Okkur þótti Færeyingar óttalega ábyrgðarlausir í fjármálum þegar þeir lentu...

Flutningur sjúkra í uppnámi

Ein mestu verðmæti hverrar þjóðar er félagsauðurinn sem hún býr yfir. Hér er um að ræða öll þau félög sem sinna margs konar verkefnum...

Orkumálin komist í efstu deild

Í einni af heimsóknum mínum til Ísafjarðar nýlega fór ég meðal annars í nokkur fyrirtæki og heyrði þar frá fyrstu hendi hvernig ítrekaðar rafmagnstruflanir...

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu

23. tölublað Bæjarins besta mun smeygja sér inn um lúgur í dag og á morgun og að þessu sinni er það helgað Birki Snæ,...

Að einangra höfuðborg

Flugið er lífæð okkar í viðskiptum við umheiminn og flugið er afar mikilvægur þáttur í samgöngum og byggðastefnu. Flugið er öruggasti og hagkvæmasti ferðamáti...

Get ég orðið að liði?

Ákvörðun mín að sækjast eftir oddvitasæti í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum hefur komið ýmsum á óvart, enda kannski ekki algengt að bæjarfulltrúi á suðvesturhorninu...

Heilbrigðiskerfið þarf að virka fyrir fólk

Í lok síðustu viku vakti ungt fólk athygli á þeim mikla aðstöðumun sem felst í því að eiga langveikt barn á landsbyggðinni. Þórir og...

Vegagerðin fái framkvæmdaleyfi strax

Tilefni þess að ég fer einu sinni enn að skipta mér af hlutum sem koma mér ekki við að mati margra hér í sveit...

Nýjustu fréttir