Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hrós dagsins fær Sigþór landpóstur í Dýrafirði!

Íslandspóstur, áður Póstur og sími, fær einstaka sinnum skömm í hattinn frá viðskiptavinum sínum. Stundum er það verðskuldð en alls ekki alltaf. Það er...

Hver fékk bankann okkar gefins?

Í síðustu viku var fimmtungur í Íslandsbanka seldur á undirverði. Okkar sameiginlegu eigur voru seldar með verulegum afslætti til einhverra sem við...

Er samráðsskyldan uppfyllt í sveitarfélaginu?

Allt frá árinu 2018 hefur verið lögbundin skylda á sveitarfélögum að starfrækja notendaráð til að tryggja samráð notenda félagsþjónustu við stefnumörkun og...

„Merkasta skáld sinnar samtíðar“

„Sturla Þórðarson var merkasta skáld sinnar samtíðar á Íslandi. Það er meira en brekkumunur á ljóðlist Sturlu Þórðarsonar og Snorra Sturlusonar föðubróður hans. Sturla...

Þegar vegferðin villist

Nýjustu vendingar í Árneshreppi gera sjálfsagt alla sveitarstjórnarmenn hugsi. Sjálfstæði og sjálfsákvörðunarréttur sveitarfélaga, sem og varnaleysi gagnvart ytri öflum sem mögulega geta svipt sveitarfélögin...

Svona hefjum við fiskeldi í Djúpinu

Á fjölsóttum borgarafundi í síðasta mánuði kom fram skýr krafa heimafólks við Djúp að hefja þurfi laxeldi sem fyrst. Þó tónninn hafi verið ansi...

Rykhraðinn: „Væri nú ekki rétt að slá aðeins af, Mundi?“

Um þetta leyti fyrir fjórum árum fundu dýrfirskir spekingar loks upp formúluna að svokölluðum rykhraða á vegum með óbundnu slitlagi.  Eins og til dæmis...

,,Það er ekkert að gera á þessum stað“

Í gegnum tíðina hef ég oft heyrt þessa setningu ,,það er ekkert að gera á þessum stað“ og eflaust eru margir aðrir sem koma...

Hundur að sunnan er ekki nóg fyrir Vestfirðinga!

„Vesturlína, aðalorkuflutningslína Landsnets til Vestfjarða, bilaði aðfaranótt föstudags og er hún enn biluð. Búist er við að viðgerð á henni ljúki í kvöld. Síðastliðna...

Páskakveðja úr Vesturbyggð

Ég vil þakka íbúum öllum fyrir þann skilning og þolin­mæði sem okkur hefur verið sýnd síðustu vikur. Vest­firska hjartað fyllist miklu stolti yfir þeirri góðu...

Nýjustu fréttir