Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

SAUÐFJÁRRÆKT-atvinnugrein eða áhugamál?

Enn og aftur kvörtum við sauðfjárbændur yfir verðlagningu afurðastöðva á innlegginu okkar á hausti komanda. Ástæður er margar segja forsvarsmenn afurðastöðva s. s. að...

Örugg raforka á Vestfjörðum – hvað þarf til?

Nú hafa áform um Hvalárvikjun verið lögð til hliðar. Að minnsta kosti tímabundið, og ekki ólíklega fyrir fullt og allt þar sem ókostir hennar...

Framlínunámskeið Íslenskuvæns samfélags

Framlínunámskeið átaksins Íslenskuvænt samfélag fór fram síðastliðinn fimmtudag í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið var ætlað fyrir erlent fólk í þjónustustörfum, hvernig það má sem mest nota íslensku...

Laxeldi í sjó eða á landi?

Eldi á laxi í fjörðum landsins hefur aukist á liðnum áratug og eru miklar vonir bundnar við þennan atvinnuveg. Á sama tíma heyrast háværar...

Hreyfing með byr í seglum

Verkalýðshreyfing sem nýtur ekki trausts sinna félagsmanna er lítils megnug enda fer aflið og slagkrafturinn eftir virkni og vilja félaganna. Það er því sérstaklega...

Ekkert að gera nema kíkja í bókabúðina?

,,Fátt annað að gera en að kíkja bara inn í bókabúðina” sagði sérfræðingurinn í efnahags- og ferðaþjónustumálum í vikulegu útvarpsviðtali talandi um...

Af aflögufærum fyrirtækjum

Misjafnt hafast fyrirtækin að þessa dagana og misjöfn er staða þeirra. Brim ákveður að greiða út 1800 milljónir í arð á sama tíma og...

Hvenær verða ósannindi sönn?

Þegar sama sagan er sögð nógu oft – þá getur tilhneigingin orðið sú að fólk fari að trúa því sem ekki er...

Áramóta­kveðja bæjar­stjórans í Vesturbyggð

Loksins sjáum við fyrir endann á árinu 2020, sem hefur í senn verið skrýtið og flókið en einnig lærdóms­ríkt og fært okkur ný tæki­færi....

106 milljóna viðsnúningur í rekstri Vesturbyggðar

Mikil vinna hefur verið lögð í að hagræða í rekstri sveitarfélagsins en það var álit bæjarstjórnar að það væri nauðsynlegt vegna stöðunnar. Starfsfólk sveitarfélagsins...

Nýjustu fréttir