Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Rangfærslur og áróður engum til framdráttar.

Í ljósi þess hvernig umræðan um fiskeldi og búsetuþróun á sunnaverðum Vestfjörðum hefur verið afvegaleidd með upphrópunum, rangfærslum og áróðri, sjáum við okkur knúnar...

Stofnanaofbeldi

Aðalskipulag Reykhólahrepps, áður svæðisskipulag, hefur verið í fullu gildi frá árinu 1998. Vegagerðin lét gera umhverfismat á fimm leiðum. Niðurstaðan var að sú leið...

Sjónvarpspistill: Vestfirsk leikkona á heimsmælikvarða en…..

Á okkar góða landi má aldrei segja nei. Það orð er alla vega á hröðu undanhaldi þessi árin.  Aftur á móti á alltaf að...

Súðavík: samgöngur ekki ásættanlegar

Kæra fólk, nær og fjær.   Febrúar er nú vel farinn af stað og enn bætist í þá klukkutíma sem Súðavíkurhlíðin er lokuð vegna snjóflóða og...

Sláturhús hugmyndir á Flateyri – seinni hluti

Um Hafnarbakka 5 Flateyri og laxasláturhús West Seafood ehf. rak á Flateyri fiskvinnslu sem fór í gjaldþrot árið 2019....

Að sitja vel í sjálfri sér

Ekki er ofsögum sagt að spenna sé farin að færast í baráttuna um forsetaembættið. Fjöldi frambjóðenda, sem öll eru vel frambærilegt fólk,...

Er ekki kominn tími til að setja leikskólabörn Ísafjarðarbæjar í fyrsta sæti

Börn á leikskólaaldri hér í Ísafjarðarbæ eru heppin með það hafa tvo ólíka leikskóla, Eyrarskjól og Sólborg sem eru með ólíkar stefnur...

Tölum um Torfnes 1

Ísafjarðarbær er svokallað fjölkjarna sveitarfélag, sett saman úr fimm byggðarkjörnum. Því fylgja ekki bara kostir, því fylgja líka ákveðnir gallar, eins og sú að...

Þrándar í götu

Öll höfum við einhvern tímann heyrt máltækið að vera „þrándur í götu“ þótt trúlega færri viti að máltækið er komið frá frændum okkar og...

Komið þér sælir herra Torfason

Við Íslendingar eigum fallega þjóðbúninga.  Einkum er kvenbúningurinn glæsilegur.  Hann er til í nokkrum útfærslum.  Fátt er jafn þjóðlegt og kona á upphlut eða...

Nýjustu fréttir