Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Svalvogavegur 50 ára

Feðgarnir Elís Kjaran Friðfinnsson og Ragnar Kjaran Elísson lögðu af stað í Hrafnholur í Ófæruvík undir Helgafelli þann 6. Júní 1973 og...

Tökumst á við vandann

Á brattann var að sækja fyrir og því ekki á bætandi sú tilkynning stjórnar Hólmadranga, sem barst í gær, að hætta starfsemi...

Það er þörf á markvissum aðgerðum til að auka þjónustu sérgreinalækna á landsbyggðinni

Traust búseta og fjölskylduvænt samfélag á landsbyggðinni felst í öruggu aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu, menntun, heilnæmu umhverfi, traustum fjarskiptum, samgöngubótum og fjölbreyttum...

Jöfnum stöðu byggðanna með strandveiðum

Ein af farsælustu ákvörðunum síðari ára til að efla sjávarbyggðir landsins var tilkoma strandveiða. Það voru mikilvæg og farsæl tímamót 25. júní...

Gerum meira saman

Þegar þessi grein er skrifuð eru níu sveitarfélög á Vestfjörðum með samtals um 7500 íbúa og þeim fer fjölgandi. Flest hafa sveitarfélögin...

Rökin fyrir frjálsum handfæraveiðum

Strandveiðitímabilið hófst 2. maí sl. í fimmtánda sinn frá því strandveiðum var komið á í núverandi mynd. Einungis 10.000 tonn af þorski...

Spurðu um málfræði – gefum íslenskunni séns

Átakið Gefum íslensku séns er við það að fara almennilega af stað. Nú þegar hefur verið haldinn kynningarfundur á átakinu sem átti...

Stefnulaus ríkisfjármál á verðbólgutímum

Við lestur fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar vekur athygli hve ómarkvisst og lítið ríkisstjórnin berst gegn verðbólgunni. Þann slag eiga aðrir að taka.

ÓKEYPIS ÍSLENSKUNÁMSKEIÐ FYRIR FÓLK Í FRAMLÍNUSTÖRFUM

Í fyrra stóð átakið Íslenskuvænt samfélag að ókeypis íslenskunámskeiði fyrir fólk í framlínustörfum í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Í ár verður einnig staðið að...

Hvalveiðar

Kallað hefur verið eftir umræðu um hvalveiðar í kjölfar eftirlitsskýrslu Matvælastofunnar (MAST) um veiðar á langreyðum við Ísland. Rétt er að bregðast...

Nýjustu fréttir