Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Þegar áskorun verður ráðgjöf.

Á síðu Hafrannsóknastofnunar (Hafró, hafogvatn.is) 19. júlí sl. mátti lesa áskorun til veiðifélaga og stangveiðimanna. Líklegt má telja að áskorunin hafi verið einskonar tilraun...

Aukin vatnsgæði, vöxtur og fiskivelferð í lokuðum eldiskvíum

Í júlí n.k. mun dýralæknirinn Arve Nilsen verja doktorsverkefni sitt við Norska Dýralæknaháskólann.  Verkefnið byggir á umfangsmiklum rannsóknum sem fóru fram á laxi í...

Viðreisn styður skosku leiðina í innanlandsflugi

Þegar rætt er um opinberan stuðning við samgöngur, er jafnan mest talað um vegsamgöngur. Vestfirðingar vita hinsvegar að flug er ekki síður mikilvægt, en...

Er Ísafjarðarbær ófjölskylduvænasta bæjarfélagið?

Er Ísafjarðarbær orðinn ófjölskylduvænasta bæjarfélag á Íslandi eða hefur það kannski bara alltaf verið það og aldrei verið neinn metnaður í að...

Svandís staðfestir svikin við sjávarbyggðirnar!

Hinn 7. febrúar sl. spurði ég Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, á Alþingi hvort hún hygðist að styðja frumvarp Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur um að...

Byrjendanámskeið hjá Háskólasetrinu og Fræðslumiðstöðinni

Dagana 1. nóvember til 12. nóvember n.k. á sér stað byrjendanámskeið (A1) í íslensku hjá Háskólasetri Vestfjarða og Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið er...

Samtal um leiðarljós

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skrifar: Á fimmtudaginn næstkomandi, 20. ágúst, boða ég til samráðsfundar í formi vinnustofu, í samstarfi við forsætis-, dóms- og menntamálaráðuneyti, með lykilaðilum...

Samgönguáætlun komin út- framkvæmdir í hafnarmálum

Samgönguáætlun Í þessari viku lagði samgönguráðherra fram samgönguáætlun á Alþingi. Þar ber margt á góma, veglagning um Teigskóg eru að fullu fjármagnaðar en ennþá er...

Úrgangsmál

Samkvæmt síðustu tölum Hagstofu Íslands fyrir 2017 var heildarúrgangur á Íslandi 1.400.863 tonn, en var árið áður (2016) 1.067.313 tonn, hafði þá í fyrsta...

Í hvern eiga Vestfirðingar að hringja?

Einhversstaðar segir að þolinmæði sé dyggð og ef svo er þá held ég að Vestfirðingar séu heimsmeistarar í þolinmæði. Þetta varð ég rækilega var...

Nýjustu fréttir