Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Höggvið á hnútinn

Ég hef oftar en einu sinni haldið því fram að brýnasta verkefni í vegamálum á Íslandi sé að ljúka gerð Vestfjarðavegar 60 um Gufudalssveit....

Fátækt – smánarblettur á ríkri þjóð!

Umræðan um fátækt fólk kemur alltaf reglulega upp á yfirborðið. Öll erum við sammála um að sá er veruleikinn og einnig að það sé...

Ráðherra veldur vonbrigðum

Skyldur og ábyrgð velferðarráðuneytisins um forvarnir fellur undir ábyrgðasvið heilbrigðisráðherra og hann sem slíkur ber ábyrgð á forvörnum og lýðheilsu samkvæmt forsetaúrskurði. Með lýðheilsu...

Fólki er nóg boðið!

Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum. Reiði almennings er eðlileg þar sem gífurleg uppsöfnuð þörf er í viðhaldi vega og nýframkvæmdum...

Ný sýn í byggðamálum: Landsbankinn fyrir landsbyggðina!

Fyrir nokkru talaði Þóra Arnórsdóttir í Kastljósi við ungan erlendan sérfræðing í bankamálum, Rob Galasky. Þessi ágæti maður sagði m. a. eitthvað á þessa...

Stórmálin þrjú og fjármálin góðu

Í-listinn hefur kostað kapps um það á þessu kjörtímabili að horfast í augu við verkefnin og takast á við þau – í stað þess...

Um bæjarmálin

Samstarf í bæjarstjórn er almennt gott. Í lang flestum málum erum við bæjarfulltrúar sammála og höfum getu til að rökræða/rífast á fundum en förum...

Skortur á frjálsum óháðum fjölmiðlum á landsbyggðinni er stórhættulegt lýðræðisvandamál

Málefni venjulegs fólks á landsbyggðinni eru sjaldan birt í stærri fjölmiðlum á Íslandi. Einfaldlega vegna þess að í þeim vefmiðlum eða þeim örfáu prentuð...

Framtíð unga fólksins á Vestfjörðum

Í nýlegri  grein Magnúsar Reynis Guðmundssonar í BB fjallar hann um hagsmuni í fiskeldi og bendir réttilega á að huga þurfi að stjórnsýslunni og...

Um fiskeldi – meiri hagsmunir fyrir minni sérhagsmuni.

Síðustu ár hefur fiskeldi á suðursvæði Vestfjarða vakið verðskuldaða athygli.Bjartsýni íbúa á þessu svæði hefur aukist og íbúar annarra svæða á Vestfjörðum hafa fylgst...

Nýjustu fréttir