Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Um virkjun vindorku, athugasemd vegna frétta

Undanfarna daga hefur verið mikið fjallað um vindorku og síðast í sjónvarpsfréttum á miðvikudaginn 28. maí sagði formaður Fuglaverndar að hann varaði við því að...

Loftslagsbreytingar af mannavöldum

Meðalhiti á jörðinni hefur hækkað um 0,85 °síðan 1880 sem vísindamenn tengja við aukningu á CO2 í andrúmsloftinu, frá 278 ppm (1750) upp í...

Af hverju flutti ég vestur?

Spurningin er eiginlega ekki hvers vegna ég flutti vestur, heldur hvers vegna ég er hérna enn? Rúm fimm ár eru liðin frá því að ég...

Vestfjarðavegur (60), R leið vs Þ-H leið

Hej-a Norge, þetta er eitt stórt samsæri! Það var þá rétt hjá Erni Árnasyni í Spaugstofunni forðum daga þegar hann varaði okkur við misvitrum...

Nýarspredikun biskups Íslands

Prédikun flutt í Dómkirkjunni 1. janúar 2023. 4. Mós. 6:22-27; Post 10:42-43;Jóh. 2:23-25.Gleðilegt ár kæru áheyrendur nær og fjær. Nýr dagur er...

#náttúranervestfirðingur

Undanfarið hefur farið fram umræða um Vestfirðinga og mögulegt meðvitundarleysi þeirra gagnvart stórbrotinni náttúru fjórðungsins. Það stafar kannski af skynvillu frístundaútivistargarpa, sem fyllast andgift...

Íslandsbankasala fjármálaráðherra er ólögleg

Árið 2012 setti Alþingi lög um sölu á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum. Fjármálaráðherra fær þar m.a. heimild til að selja Íslandsbanka, að...

Virðing vinnandi fólks

Barátta hinna vinnandi stétta hefur ekki bara snúist um atvinnu- og afkomuöryggi síðan í árdaga heldur ekki síður að geta borið höfuðið...

Áhyggjulaust ævikvöld

Þegar aldurinn færist yfir er að ýmsu að hyggja. Margar spurningar vakna eins og til dæmis hvernig er heilsan, hvernig er eftirlaunum...

Á ég eða á ég ekki?

Bókarkafli í tilefni jólahátíðar: Á ég eða á ég ekki? Á Hrafnseyrarhátíð 3. ágúst 1980:   „Ég hafði kynnt mér að Kristján Eldjárn, mín fyrirmynd í embætti, gekk...

Nýjustu fréttir