Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Velferðarkerfið er öryggisnet sem á að grípa fólk

Stærsta verkefnið framundan, fyrir utan að tryggja heilsu og velferð, er að sjá til þess að fólk hafi örugga framfærslu og  tryggja góð störf...

Krafa um sanngjarnari vinnumarkað og réttlátari heim

Vikan hefur einkum verið nýtt í að bregðast við tillögum stjórnvalda og hafa áhrif á hvernig frumvörpin fara í gegnum þingið og að vinna...

Aukinn jöfnuður lykill að sátt í samfélaginu

Til hamingju með baráttudag kvenna! Þetta er dagur þeirra sem telja jafnrétti sé hagur allra og friður skuli ríkja. Baráttan fyrir bættum kjörum kvenna...

Húsnæði og lífeyrir

Verðbólgan fer áfram stigvaxandi og mælist nú 5,7% þrátt fyrir að einum helsta útsölumánuði ársins sé nú að ljúka. Að stórum hluta...

Viðbrögð við framandi lífverum á Íslandi krefjast samþættingar líf- og hegðunarvísinda

Ágengar framandi lífverur eru eitt af stóru umhverfisvandamálum heimsins og ein helsta ástæða taps á líffræðilegri fjölbreytni. Ágengar framandi lífverur valda þó...

Með samstöðu náum við árangri

Það var gleðilegt að sjá svo marga mæta á Austurvöll á miðvikudag í samstöðu gegn rasisma þótt tilefnið væri ömurlegt. Verkalýðshreyfingin er hreyfing lýðræðis,...

Arðvæðing óheillaspor

Eitt stærsta pólitíska viðfangsefnið um þessar mundir, hérlendis sem víðar, er framtíðarfyrirkomulag öldrunarþjónustu. Eins og svo oft lítum við til Norðurlandanna og...

Veiran og tekjuvarnir

Mörgum féll allur ketill í eld þegar kynntar voru hertar sóttvarnaraðgerðir í vikunni. Grunnskólar loka fyrr en áætlað var vegna páska og...

Viðunandi húsnæði snýst um mannréttindi ekki forréttindi

Enn ein skýrslan um bágt ástand á húsnæðismarkaði leit dagsins ljós í upphafi vikunnar. Í henni voru ekki að finna ný tíðindi...

1. maí ávarp Drífu Snædal, forseta ASÍ

Það er nóg til er yfirskrift fyrsta maí að þessu sinni. Þannig minnum við á að samfélagið okkar hefur alla burði til...

Nýjustu fréttir