Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Laxeldi í sjó eða á landi?

Eldi á laxi í fjörðum landsins hefur aukist á liðnum áratug og eru miklar vonir bundnar við þennan atvinnuveg. Á sama tíma heyrast háværar...

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps ítrekar plastbann!

Í fréttum Rúv um helgina sagði m. a. svo: „Plastefni fundust í nærri öllum blóð- og þvagsýnum sem tekin voru úr 2.500 börnum á milli...

Framleiðni eða þjónusta, neytendur eða sjúklingar

Enn á ný ratar orðfæri markaðarins inn í umræður um heilbrigðis- og velferðarþjónustu. Umræða um „framleiðni“ í heilbrigðisþjónustu minnir óneitanlega á þá tíma þegar stjórnmálamenn töluðu fyrir því að efla „kostnaðarvitund neytenda” og vísuðu þar til sjúklinga og annarra...

Laxeldi eða laxapíning?

Áróður gegn fiskeldi á Vestfjörðum hefur farið vaxandi.  Sumir sem standa fyrir áróðrinum segjast vera að verja villta laxastofna í ám á Vestfjörðum gegn...

Takk fyrir stuðninginn!

Á Laugardaginn gengu Íslendingar til Alþingiskosninga. Hér í Norðvesturkjördæmi bauð Framsóknarflokkurinn fram framboðslista með kraftmiklu fólki víðsvegar úr kjördæminu. Eins og öllum er ljóst...

Svar til Gylfa og lokaþankar

Það  merkilegt  hvað Hugleiðingar sem ég setti á blað eru hugleiðingar fjölda fólks. GYLFI, fullreynt með Þorstein lækni....

Enn um orkuskort á Vestfjörðum

Sérstaða orkumála á Vestfjörðum í samanburði við aðra landshluta er viðvarandi aflskortur á grænni orku og takmarkanir á afhendingaröryggi grænnar orku um...

Höggvið á hnútinn

Ég hef oftar en einu sinni haldið því fram að brýnasta verkefni í vegamálum á Íslandi sé að ljúka gerð Vestfjarðavegar 60 um Gufudalssveit....

Umhverfisvæn orka eða hvað?

Nýtingarflokkur eða verndarflokkur Umhverfismál og orkunýting er mikið til umfjöllunar þessi dægrin enda er um stórfellt hagsmunamál að ræða fyrir þjóðina í aðsteðjandi orkuskiptum. Ein...

Litið aftur, og svo fram veginn

„Með kjafti og klóm“ Síðasta fjárhagsáætlun sveitarstjórnar þetta kjörtímabilið var afgreidd samhljóða 14. desember 2017. Niðurstaðan sú að fjárhagsleg afkoma sveitarfélagsins heldur áfram að styrkjast...

Nýjustu fréttir