Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Við bræðurnir og Gaui: Hrós dagsins fá rútubílstjórar sem aka Hrafnseyrarheiði

Þessa dagana, þegar skemmtiferðaskipin eru að verða daglegir gestir í Ísafjarðarhöfn, fer maður að sjá stærðarinnar langferðabifreiðar á ferðinni yfir Hrafnseyrarheiði. Stundum margar í...

Úttekt á viðbrögðum við náttúruhamförum

Áskoranir hafa alla tíð fylgt sambúð við náttúruöflin á Íslandi og þar eru síðustu ár engin undantekning. Náttúruhamfarir hafa valdið umtalsverðu eigna-...

Orkumálin komist í efstu deild

Í einni af heimsóknum mínum til Ísafjarðar nýlega fór ég meðal annars í nokkur fyrirtæki og heyrði þar frá fyrstu hendi hvernig ítrekaðar rafmagnstruflanir...

„Málið er leyst: Það er Melka!“

Þessi setning hljómaði oft í eyrum landsmanna á fyrstu árum Sjónvarpsins. Ef við munum rétt, sem við munum, var verið að auglýsa skyrtutegund nokkra....

Hreppsnefnd Auðkúluhrepps hefur í mörg horn að líta!

Í gamni og alvöru af Þingeyrarvefnum: Eins og komið hefur fram í fréttum, eru mikil umsvif hjá hreppsnefnd Auðkúluhrepps í Arnarfirði þessar vikurnar. Nú sækjast...

Verður krossinn áfram rauður?

Margt höfum við lært af  náttúruöflunum og veirufaraldrinum á liðnum mánuðum. Eitt af því er að það skiptir máli hvernig hinum svokölluðu innviðum er...

Auðlindaarður í norsku laxeldi

Mikið hefur verið fjallað um umfang auð­lindaarðs (grunn­rentu) í norsku lax­eldi, bæði á póli­tískum og fag­legum grund­velli. Umfjöll­unin hefur einnig tekið til þess hverjir...

Evrópa, hreyfingin og endurreisnin

Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi...

Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson má muna fífil sinn fegurri. Í áratugi skemmti hann Íslendingum með gamanvísnasöng, oftast með frumsömdum kveðskap og jafnvel lögum eftir hann sjálfan....

Iðandi grasrót

Grasrót hreyfingarinnar er kraumandi pottur hugmynda og stórra verkefna um þessar mundir. Ég naut þess heiðurs að vera við setningu þings Rafiðnaðarsambands Íslands annars...

Nýjustu fréttir