Sunnudagur 24. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Stóru málin

Í-listinn óskar eftir áframhaldandi trausti til að vinna áfram með ykkar hag að leiðarljósi. Við erum sátt við þann árangur sem hefur náðst á...

Af hverju Vestfirðir?

Eftir menntaskólagöngu í Menntaskólanum á Ísafirði lá leið mín suður til Reykjavíkur til frekari menntunar, eins og leið flestra ungra Vestfirðinga liggur í dag....

Námsver – Aðstaða til nýsköpunar, fjarnáms og afþreyingar

Sjálfstæðismenn og óháðir í Bolungarvík vilja gera Bolungarvík að eftirsóknarverðum stað fyrir ungt fjölskyldufólk. Það endurspeglast hvað best í því að helsta stefnumál okkar...

Uppbygging þekkingarsamfélags í fiskeldi

Það hefur verið baráttumál Í-listans að í Ísafjarðarbæ byggist upp fiskeldi sem uppfyllir ströngustu kröfur nútímans um umhverfisvöktun, búnað og framleiðslutækni. Samhliða því er...

Hvalárvirkjun, einstaklega skynsamleg framkvæmd

Mikil umræða er nú um Hvalárvirkjun. Ég hef unnið að þróun hennar í nokkur ár og þekki því vel til, auk þess að hafa...

Allar raddir þurfa að heyrast

Hjartað mitt slær á Flateyri og þar af leiðandi fyrir Ísafjarðarbæ. Ég finn bjartsýni og jákvæðni alls staðar í sveitarfélaginu og það fyllir mann...

Tómas tungulipri

Nú rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar hefur hitnað verulega í kolunum í umræðum um Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði. Sannleiksástin er ekki alltaf í fyrirrúmi hjá öllum sem...

Glöggt er gests augað

Stundum er það svo að þegar við erum búin að vera á ákveðnum stað lengi, jafnvel alla ævi eða lengi í ákveðnum aðstæðum verðum...

Framtíðarsýn í fyrirrúmi

Nú eru aðeins örfáir dagar eftir af kosningabaráttunni en hún hefur verið hressileg sem fyrr. Við frambjóðendur fáum að heyra hvað megi betur fara...

Sundlaugin

Fólkið sem stendur að Í-listanum á sér sömu drauma og aðrir íbúar um hér verði byggð nútímaleg sundlaug í þeim dúr sem finna má...

Nýjustu fréttir