Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hrós dagsins fær Sigþór landpóstur í Dýrafirði!

Íslandspóstur, áður Póstur og sími, fær einstaka sinnum skömm í hattinn frá viðskiptavinum sínum. Stundum er það verðskuldð en alls ekki alltaf. Það er...

Innflytjendur eru bónus

Latneska orðið bonus þýðir góður.  Í seinni tíð hefur þetta orð einnig verið notað yfir kaupauka.  Innflytjendur eru bónus.  Þeir eru góðir fyrir land...

Kennileiti dauðans í Hnífsdal

,,Ljóst er að Hádegissteinn er á hreyfingu og gæti hrunið niður í byggðina við Dalbraut og neðan hennar fyrirvaralaust.“ Þetta er niðurstaða Veðurstofu Íslands...

Best að tala ekki ensku!

Vegna átaksins Íslenskuvænt samfélag ákvað starfshópur átaksins að tala við fólk sem lærir íslensku eða æfir sig í íslensku á degi hverjum....

Bjartari tímar framundan ?

Það hefur vakið athygli hvernig Kristinn H. Gunnarsson, eigandi og ritstjóri bb.is, hefur undanfarna mánuði fjallað um „stóru málin“ í hugum Vestfirðinga. Stóru málin eru að...

Það er gott að búa á Ísafirði, bara ekki ef þú þarft leikskólapláss

“Það verður ekki hlustað á hvaða rök sem er frá foreldrum,” sagði bæjarstjóri á hverfisfundi í Hnífsdal fyrir tveimur árum sem undirritaður sótti þegar...

Vinstri græn framtíð á Vestfjörðum?

Á undanförnum mánuðum hafa nokkur mikilvæg framfaramál byggðar á Vestfjörðum verið mjög í brennidepli. Ekki vegna þess að þau séu draumórar einir heldur vegna...

Glöggt er gests augað

Stundum er það svo að þegar við erum búin að vera á ákveðnum stað lengi, jafnvel alla ævi eða lengi í ákveðnum aðstæðum verðum...

Baldur Smári fékk 21 útstrikun

Listakosningar voru í 5 sveitarfélögum á Vestfjörðum. Litlar breytingar urðu á fylgi framboða nema í Vesturbyggð þar sem Ný Sýn fékk meirihuta atkvæða en...

Vinsamlegast talaðu íslensku, takk

Ísland er fjölmenningarsamfélag. Á Vestfjörðum er til að mynda um 15% fólksfjöldans af erlendu bergi brotinn. Það er staðreynd hvort sem manni líkar betur...

Nýjustu fréttir