Fimmtudagur 18. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Strandveiðar á tímamótum – næstu skref

Strandveiðar skipta nú sköpum fyrir fjölda fjölskyldna vítt og breytt um landið en 750 sjálfstæðar útgerðir hafa afkomu sína af handfæraveiðum, að...

Eflum mannauð með bættri lestrar- og félagsfærni barna og unglinga

Samfélag án menntakerfis er óhugsandi. Skólar stuðla að jöfnuði og menntun er mikilvægur grunnur. Á Íslandi er grunnskólinn skylda og nemendur eiga...

Bjartir dagar á Vestfjörðum

Þeir eru bjartir sumardagarnir á Vestfjörðum í byrjun júlí þetta árið. Sólin hátt á lofti, himininn blár, ekki skýhnoðri á himni og...

Vér mótmælum öll !

Nú þegar strandveiðarnar eru sigldar í strand með einu pennastriki ráðherra og stöðvaðar yfir hábjargræðistímann ,þegar allt er vaðandi af þorski á...

Mannréttindi eiga að vera í forgangi

Vandræðagangurinn á matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttur, virðist ómælanlegur þegar litið er til stjórn hennar á sameiginlegri fiskveiðiauðlind landsmanna.   Frumvörp...

Sturluhátíðin verður 15. júlí

Nú er að koma að því. Hin árlega Sturluhátíð, sem kennd er við sagnaritarann mikla, Sturlu Þórðarsonar, verður haldinn 15. júlí nk....

Vestfirði í nýtingarflokk

„Þessi skýrsla fer ekki í biðflokk, ekki í verndarflokk. Hún fer í nýtingarflokk“. Þannig komst Einar Kristinn Guðfinnsson, formaður starfshóps orkumálaráðherra um...

Fjármálaráðherra ber fulla ábyrgð

Alþingi veitti fjár­málaráðherra heim­ild til að selja eign­ar­hlut rík­is­ins í Íslands­banka með lög­um um sölumeðferð eign­ar­hluta rík­is­ins í fjár­mála­fyr­ir­tækj­um frá 2012 og...

ICEFJORD AND OLAFSBAY

Frá Ólafsvík bárust gleðileg tíðindi nýverið. Happy, happy, joy, joy! Þar var setur upp regnbogastígur sem sver sig í ætt við ófáa...

Munum eftir formæðrum okkar! – í tilefni af 19. júní

Hún amma mín varð aðeins 20 ára en hún dó 21. júní 1917 á Ísafirði. Á þeim tíma hafði hún náð að...

Nýjustu fréttir