Þriðjudagur 3. september 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Nýr leikskóli í Bolungarvík

Í lok síðustu viku var auglýst útboð vegna endurbóta og stækkunar á leikskólanum Glaðheima við Hlíðarstræti í Bolungarvík. Um er að ræða 307 fermetra...

Dýrafjörður á tímamótum

Þingeyri hefur verið boðin þátttaka verkefninu Brothættar byggðir á vegum Byggðastofnunar að beiðni Ísafjarðarbæjar. Forsendur fyrir þátttöku í verkefninu er m.a. skökk aldursdreifing, viðvarandi...

Vestfirðir: Atvinnutekjurnar aukast á sama tíma og fiskeldið eflist

Meðalatvinnutekjur á Vestfjörðum voru fyrir einum áratug verulega lægri en á landinu í heild, en nálgast nú landsmeðaltalið. Þetta gerist á sama tíma og...

Rótarýdagurinn 24. febrúar

Rótarýdagurinn er haldinn hátíðlega um allan heim 24. febrúar. Á þessum degi vill hreyfingin vekja athygli á þeirri starfsemi sem Rótarý stendur fyrir. Rótarý...

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun í Skutulsfirði. Umræðan um vatnsréttindi OV er ekki...

Vinur okkar Ómar Þorfinnur Ragnarsson

Fáir einstaklingar hafa hitt íslenska þjóðarsál beint í hjartastað eins oft og Ómar Þorfinnur Ragnarsson. Fáir hafa verið slíkir baráttumenn fyrir Ísland á fjölmörgum...

Dauðans alvara

Þegar þessi orð eru skrifuð hefur einangrun Djúpsins verið viðvarandi frá laugardagskvöldi 13. janúar. Hvað þýðir það í nútímasamfélagi? Frá 13. janúar hafa allir...

Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson má muna fífil sinn fegurri. Í áratugi skemmti hann Íslendingum með gamanvísnasöng, oftast með frumsömdum kveðskap og jafnvel lögum eftir hann sjálfan....

Þátttaka í samfélagi

Nú í vor fara fram sveitastjórnarkosningar og þá fer að hefjast umræða og mótun á nýrri bæjarstjórn í bryggjuskúrum og kaffistofum eða maður á...

Mannamót – mikilvægur vettvangur í ferðaþjónustu

Framundan er ferðasýningin Mannamót sem haldin er af Markaðsstofum landshlutanna í samstarfi við Flugfélagið Erni. Á þessari sýningu koma saman ríflega 200 ferðaþjónustufyrirtæki af...

Nýjustu fréttir