Þriðjudagur 3. september 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Kerfin þurfa að virka

Við eigum að fara varlega í uppbyggingu fiskeldis. Þessi rödd heyrist víða í umræðunni um fiskeldið. Ennfremur heyrast raddir um að við eigum að...

Písl, von, upprisa og sigur

Páskarnir eru öðru fremur táknmynd píslar, vonar, upprisu og sigurs. Hvort sem einn maður játar kristinn sið, tekur hann alvarlega eða brúkar hann í vandræðum,...

Umhverfið og barnið / barnið og umhverfið

Leikskólinn Sólborg starfar i anda Reggio Emilia hugmyndafræðinnar sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Norður-Ítalíu. Í leikskólum Reggio er litið á umhverfið...

Áfram uppbygging og íbúafjölgun

Í fyrsta sinn frá því sameinaður Ísafjarðarbær varð til, árið 1996, er nú að renna sitt skeið kjörtímabil þar sem íbúum sveitarfélagsins hefur fjölgað....

Eru afturvirkar eingreiðslur bara fyrir þá sem við kjötkatlana sitja?

Í fréttum liðinnar viku var þetta meðal þess helsta: Ríkisbankarnir Landsbankinn og Íslandsbanki greiða samtals tæpa 40 milljarða króna í arð vegna reksturs 2017. Og verður...

Aukin áhætta vegna norsks eldislax

Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax, sem notaður er á Íslandi í sjókvíaeldi, við íslenska villilaxastofna. Að sögn doktors Kevin Glover,...

Vatnsréttindi sveitarfélaga á Vestfjörðum

Orkubússtjóri, Elías Jónatansson, ritaði fyrir nokkru síðan grein á bb.is, þar sem hann lýsir því viðhorfi sem stjórnendur Orkubús Vestfjarða hafa til deilunnar um...

Hvar er staðfesta meirihlutans?

Það er vissulega kostur að geta tekið rökum og skipt um skoðun. Engu að síður er mikilvægt að vera  gæddur einhvers konar staðfestu -...

Hamfarir af mannavöldum.

Sl. vor hafði fv þingmaður NV kjördæmis, Teitur Björn Einarsson, frumkvæði að umræðu um stöðu sjávarútvegs á alþingi.  Tilefnið var ærið.  Verkfall sjómanna, lækkandi...

Að glæða kristni og kirkjulíf

Ég hef lengi haft brennandi áhuga á því að efla kirkjuna okkar. Margir af gömlu prestunum töluðu um nauðsyn þess að glæða kristni og...

Nýjustu fréttir