Baldur Smári fékk 21 útstrikun
Listakosningar voru í 5 sveitarfélögum á Vestfjörðum. Litlar breytingar urðu á fylgi framboða nema í Vesturbyggð þar sem Ný Sýn fékk meirihuta atkvæða en...
Hvað eiga Villi Valli og Louis Armstrong sameiginlegt?
Sumir menn varpa ljóma á umhverfi sitt. Jafnvel án þess að gera sér grein fyrir því sjálfir. Þeir hreykja sér ekki. Oft er þetta...
Umhverfis og náttúruvernd. Uppbygging og samfélagsvernd.
Að vera í sátt við guð og menn er okkur hverju og einu oft mislagðar hendur, en öll erum við partur af náttúrunni og...
Að verða meira maður
Á dögunum mátti lesa frétt um það að ofmenntun væri að finna í störfum við fiskveiðar. Sjálfsagt hafa margir hrokkið við, enda vandséð að...
Landssamband veiðfélaga leggst gegn tilraunaeldi í Ísafjarðardjúpi
Stjórn Landssambands veiðifélaga lýsir furðu sinni yfir hugmyndum Hafrannssóknarstofnunar um að hefja stórfellt sjókvíaeldi á frjóum norskum laxi í Ísafjarðardjúpi. Áform stofnunarinnar sem fram...
Vestfirðingar góðir og aðrir landsmenn!
Sagt hefur verið um Vestfirðinga að þeir hnýti ekki alltaf bagga sína sömu hnútum og aðrir landsmenn. Þeir vilja efla gömlu atvinnuvegina, landbúnað, sjávarútveg...
Óboðleg vinnubrögð Hafró
Hafrannsóknarstofnun Íslands hefur verið falið það verkefni að vera leiðbeinandi í því hvernig haga beri uppbyggingu fiskeldis. Meðal annars hefur stofnuninni verið falið að meta...
Tilkynning – Áfall fyrir Arctic Fish að áhættumatið sé ekki endurskoðað
Fréttir Hafrannsóknarstofnunar um endurskoðun á áhættumati í Ísafjarðadjúpi eru gríðarlegt áfall fyrir Arctic Fish. Fyrirtækið hefur frá árinu 2011 verið að undirbúa laxeldi í...
Allt í lagi að hrósa Dönum svolítið!
Hann Geiri vinur okkar er að tala um að ekki þurfi að hrósa Dönum fyrir neitt. Það er nú það. Að vísu var stjórn...
Frumvarp um veiðigjöldin
Árið 2012 voru sett lög um veiðigjöld. Reikniregla sem þá var notuð rann út 31 ágúst síðast liðin og hefur verið vinna í gangi...