Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Hvað er málið með stjórnarskrána ?

,,Á Íslandi er lýðræði” og þar með er málið afgreitt og þarf ekki að ræða frekar, meirihlutinn ræður – eða er það ekki annars ?...

61 árs leit ber loksins árangur !

Jarðhitaleit hefur staðið yfir með löngum hléum í Skutulsfirði allt frá árinu 1963, en sagan verður ekki öll rakin hér.  Fljótlega beindist...

Hugleiðingar heimamanns um Hvalárvirkjun og Árneshrepp

Á Vestfjörðum er fólk ekki óvant því að hafa fyrir lífinu. Óblíð náttúruöfl hafa mótað þar útsjónarsama Íslendinga, sem eru útbúnir seiglu og langlundargeði....

Gaflarar og giggarar

Í fjölmiðlum í vikunni mátti lesa um nýútgefna bók þar sem farið er fögrum orðum um uppbyggingu þess sem hefur verið kallað...

Farðu varlega, það gæti komið snjóflóð

Þorrinn er á næsta leiti með öllum sínum tilbrigðum í veðri sem okkur býðst á þessu landi. En það þarf ekki þorrann...

Mannlegar tilhneigingar til nýtingar og verndunar – Borgarafundur á Vestfjörðum 24. september.

Blásið hefur verið til borgarafundar á Vestfjörðum sunnudaginn 24. september næstkomandi. Umræðan verður um sjálfbæra þróun með hliðsjón af laxeldi við Ísafjarðardjúp, vegagerð um...

Það þarf líka að fjármagna samgönguframkvæmdir !

Það hefur verið virkilega ánægjulegt að fylgjast með framkvæmdagleði í vegabótum á Vestfjörðum, sérstaklega á sunnanverðum Vestfjörðum, síðustu árin eftir áratuga stöðnun....

Kvenfélagið Brynja 100 ára

Þegar kvenfélagið Brynja á Flateyri var stofnað 3. mars 1918 var áreiðanlega ekki vor í lofti — hvorki í eiginlegri merkingu orðsins né óeiginlegri....

Hnallþórukaffi á degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu á sér stað 16. nóvember og af því tilefni býður Háskólasetur Vestfjarða og Gefum íslensku séns í Hnallþórukaffi í...

Takk fyrir stuðninginn!

Á Laugardaginn gengu Íslendingar til Alþingiskosninga. Hér í Norðvesturkjördæmi bauð Framsóknarflokkurinn fram framboðslista með kraftmiklu fólki víðsvegar úr kjördæminu. Eins og öllum er ljóst...

Nýjustu fréttir