Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Með Palestínumönnum gegn kúgun

Verkamaður í Palestínu sem vinnur í Ísrael þarf að vakna um miðja nótt til að koma sér að aðskilnaðarmúrnum þar sem oft tekur þrjá...

Barátta í 105 ár og enn skal barist

Í dag eru 105 ár síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og vil ég nota tækifærið og óska launafólki til hamingju með samstöðuna...

Draumabarnið – Sjónarmið 45. tbl

Þegar þetta er skrifað er ég á 7. viku fæðingarorlofs og nýt hverrar mínútu. Draumabarnið komið í heiminn eftir áralanga bið. Hamingjan er mikil...

Tíminn er takmörkuð auðlind

Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á sjávarútvegsmálum enda kannski ekki skrítið búandi á Vestfjörðum þar sem birtingarmynd af ranglæti kvótakerfisins...

Réttur til sambúðar á hjúkrunarheimilum og búsetu á landsbyggðinni

„Það er eins og við séum slitin í sundur, það er ekki hægt að segja annað, og einmitt þegar kannski væri mest...

Áfram gakk og gefum íslensku sjéns

Ekki er loku fyrir það skotið að þú hafir orðið þess áskynja að átakið Gefum íslensku séns-íslenskuvænt samfélag stóð að margvíslegum viðburðum...

Hvenær náum við jafnrétti á vinnumarkaði?

Til hamingju með daginn! Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna....

Það er þörf á markvissum aðgerðum til að auka þjónustu sérgreinalækna á landsbyggðinni

Traust búseta og fjölskylduvænt samfélag á landsbyggðinni felst í öruggu aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu, menntun, heilnæmu umhverfi, traustum fjarskiptum, samgöngubótum og fjölbreyttum...

Í dag er 8. nóvember sem er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti

Skólar landsins eru líklega vinnustaðirnir sem vinna hvað markvissast gegn einelti alla daga, enda er eitt af meginhlutverkum þeirra að tryggja öryggi og vellíðan...

Kjósum fjölbreytileika og Bjarta framtíð

Ég sóttist eftir að leiða lista Bjartrar framtíðar í Norðvesturkjördæmi með það fyrir augum að tala máli ungs fólks, og þá sérstaklega ungra kvenna....

Nýjustu fréttir