Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Jólahugvekja: Konan, sem gleymdist

Í huga okkar höfum við öll einhverjar hugmyndir um hvað geri myndir jólalegar.  Jólatré, sleði, snjór, stjarna; allt eru þetta tákn, sem...

Bætt bráðaþjónusta á heilsugæslustöðvum

Mikil þörf er á því að endurnýja og bæta tækjakost til bráðaþjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Öllu getur skipt að þær séu...

Litið aftur, og svo fram veginn

„Með kjafti og klóm“ Síðasta fjárhagsáætlun sveitarstjórnar þetta kjörtímabilið var afgreidd samhljóða 14. desember 2017. Niðurstaðan sú að fjárhagsleg afkoma sveitarfélagsins heldur áfram að styrkjast...

Hvers vegna tók Ísland af skarið í andstöðu við leiðtoga NATO, um viðurkenningu á...

Þann 9. nóv. n.k. verða 30 ár liðin frá því að íbúar Berlínar rifu niður Berlín­ar­múr­inn. Fáa grun­aði þá, að tveimur árum síðar yrðu...

Að standa með Vestfirðingum

Það er mikilvægt að greina rétt viðfangsefnið ef ekki á illa að fara. Röng greining leiðir af sér vitlausar lausnir. Í Morgunblaðinu í vikunni...

Vesalingarnir – Sjónarmið 45. tbl

Nú stendur yfir enn ein áróðurhrinan hjá stórútgerðinni. LÍÚ berst um á hæl og hnakka gegn hugmyndum um innleiðingu á samkeppni í sjávarútvegi þar...

Fögnum brjáluðum hugmyndum og eflum íbúalýðræði

Ég er smábæjarmaður og fagna því þegar einhver kallar mig slíkan. Ég hef búið á Flateyri bróðurpart ævinnar og sem íbúi þar...

Farðu varlega, það gæti komið snjóflóð

Þorrinn er á næsta leiti með öllum sínum tilbrigðum í veðri sem okkur býðst á þessu landi. En það þarf ekki þorrann...

Vestfirsk menning blómstrar í Sundlauginni á Þingeyri

Dr. Eiríkur Bergmann sagði í Smartland á mbl.is að sundlaugarmenning okkar Íslendinga sé framlag okkar til siðmenningar. Sjálfur fer hann helst daglega í sund...

Hugleiðing um innviðauppbyggingu vegna laxeldis

Allflestir Vestfirðingar bíða nú fregna af því hvort og hvar nýtt laxasláturhús muni rísa. Margar flökkusögur eru í gangi og lítið gefið...

Nýjustu fréttir