Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Við þurfum kerfisbreytingar í átt að meiri sanngirni og réttlæti

Félagsmenn í aðildarfélögum ASÍ eru tæplega 133.000 talsins eða um 65% vinnumarkaðarins. Fjöldi kjarasamninga eru í gildi innan félaga ASÍ, við einstaka atvinnurekendur, starfsgreinar,...

Verum frábær í febrúar!

Nú þegar undir­rit­aður er sestur niður til að rita eitt­hvað um mikil­vægi hreyf­ingar í skamm­deginu og myrkrinu skjóta upp koll­inum fallegar laglínur Nýdanskrar: „Vetur...

Minning: Karl Sigurbjörnsson

Í ársbyrjun 1941 var síra Sigurbjörn Einarsson, faðir Karls, kjörinn prestur í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík.  Hann og eiginkona hans, frú Magnea Þorkelsdóttir,...

Gefum sjávarbyggðunum næringu í æð!

Það er kunnara en frá þurfi að segja að kvótakerfið leiðir til samþjöppunar aflaheimilda og þar með atvinnuleysis og fátæktar í þeim...

ÓKEYPIS ÍSLENSKUNÁMSKEIÐ FYRIR FÓLK Í FRAMLÍNUSTÖRFUM

Í fyrra stóð átakið Íslenskuvænt samfélag að ókeypis íslenskunámskeiði fyrir fólk í framlínustörfum í Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Í ár verður einnig staðið að...

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi

Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi. Hér á landi höfum við búið við traust opinbert heilbrigðiskerfi þar sem öll eiga sama rétt...

Eitt samfélag fyrir alla

Við stöndum frammi fyrir ýmsum brýnum verkefnum sem nauðsynlegt er að ráðast í svo við getum tekist á við framtíðina með öllum sínum tækifærum. Við...

2007… taka tvö?

Á meðan hitastigið vegna stjórnarkjörs Eflingar hækkar og ásakanir og gífuryrði ganga á víxl tilkynnir Seðlabankinn um vaxtahækkun sem mun rýra kjör...

Á endasprettinum

Kæri kjósandi Ég hef undanfarið kjörtímabil setið á Alþingi og barist fyrir hagsmunum NV kjördæmis. Nýlegar kannanir sýna að...

1. maí pistill formanns Verkalýðsfélags Vestfirðinga

Afkoma samfélagsins á Íslandi á fyrri hluta 21. aldarinnar er þrátt fyrir allt með því besta sem þekkist í sögunni. Við búum...

Nýjustu fréttir