Hjartað Vestfirðir
Blóðið streymir um æðarnar og fyllir allt af lífi, súrefnið flyst út í ystu frumur og allt er að gerast, frjóar hugmyndir flæða og...
Horfum í sömu átt
Sæll Magnús Reynir. Takk fyrir að brýna okkur þingmenn kjördæmisins til dáða. Það er vissulega rétt að málefni Vestfjarða virðast í stóru málunum sitja...
Bílastarfssemi Stekkjargötu Hnífsdal
Í nokkur ár hefur Þorbjörn Steingrímsson verið með mikla bílastarfssemi með ónýta bíla og járnadót við Stekkjargötu í Hnífsdal. Þar á hann húsnæði en...
Hvað hefðu þeir Matthías og Steingrímur gert?
Senn líður að því að Alþingi Íslendinga komi saman eftir sumarleyfi.
Það vekur spurningar um hver afstaða þingmanna Norðvesturkjördæmis til helstu mála
í kjördæminu sé. Hér...
Að standa með Vestfirðingum
Það er mikilvægt að greina rétt viðfangsefnið ef ekki á illa að fara. Röng greining leiðir af sér vitlausar lausnir. Í Morgunblaðinu í vikunni...
Byggðamál: 100 milljarðar í almennar aðgerðir á ári í 5 ár munu gjörbreyta Íslandi!
Okkar góða land þarf nýjar uppfærslur í byggðamálum. Gamla byggðastefnan, hver sem hún var, er löngu gengin sér til húðar. Út af fyrir sig...
Gamla rafstöðin á Bíldudal 100 ára
Nú í ágúst 2018 eru liðin 100 ár frá því að gamla Rafstöðin í Bíldudal var gangsett.
Stöðin er með fyrstu vatnsaflsstöðvum í almenningseigu sem...
LISTIN AÐ GEFA BÖRNUM BRAUÐ
Þeir vita það sem reynt hafa að maður verður að éta mat. Annars fer illa. En það er ekki bara mikilvægt að éta mat,...
Ætli Jón Sigurðsson hefði ekki viljað jafna lífskjörin í dag?
Nú eru breyttir tímar. Ofgnóttin hvert sem litið er. En til skamms tíma dó fjöldi Íslendinga hreinlega úr hungri. Og það sá á fólki...
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni skal sækja...