Þriðjudagur 3. september 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Fossavatnsgangan – Stórviðburður

Fossavatnsgangan er glæsilegur stórviðburður. Við gestirnir njótum þess að ganga þar að góðu skipulagi, vönduðum undirbúningi, margvíslegri aðstoð sjálfboðaliða og síðast en ekki síst...

Laxalús er vanmetin ógn

Þriðja bylgja laxeldis við strendur landsins hefur nú staðið yfir í um 9 ár á Vestfjörðum. Allt bendir til þess að laxalús muni valda...

Dagur ljósmæðra

Alþjóðlegur dagur ljósmæðra er 5. maí. Á þessum tímamótum heldur þessa mikilvæga stétt daginn hátíðlegan með blendnum hug vegna kjaradeilna og félagskonur gagnrýna stjórnvöld...

Uppbygging í leikskólamálum!

Það er liður í fjölskylduvænna samfélagi að fæðingarorlof sé lengt og að börnum sé tryggð örugg dagvistun strax að loknu fæðingarorlofi foreldra. Hlutir eins...

Öruggari og öflugri strandveiðar í sumar!

Þverpólitísk samstaða hefur náðst á Alþingi um breytingar á fyrirkomulagi strandveiða þar sem öryggi sjómanna var haft að leiðarljósi. Í sumar verða strandveiðar efldar...

Hvers vegna flutti ég aftur vestur?

Að ákveða hvað maður vill starfa við er stór ákvörðun. Fyrir nokkrum árum, í lok menntaskólagöngunnar þurfti ég líkt og aðrir jafnaldrar mínir að...

Nýtum tækifærin rétt – Í þágu bæjarbúa!

Þær eru þrjár ástæðurnar fyrir því að ég er að hella mér út í bæjarpólitíkina. Sú fyrsta er að við stöndum frammi fyrir gífurlegum...

Kveðja til Adda frænda míns

Ég sá á netinu fréttir af því, að Addi hans Kitta frænda hefði lagst til hvílu í móður okkar Jörðina. Ég hafði þó verið...

Heima er þar sem hjartað slær

Árið 2015 markaði þáttaskil í mínu lífi, eftir tveggja ára pásu frá námi eftir að ég hafði útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Ísafirði...

Saga dagsins

Það var hérna á mánudagsmorguninn að Miðbæjarkarlinn hafði allt á hornum sér í sundlauginni á Þingeyri. Var bara hálf miður sín. „Er eitthvað að Stjáni...

Nýjustu fréttir