Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Heilbrigðiskerfi í þágu þjóðar

Píratar vilja tryggja jafnt aðgengi landsmanna að allri almennri heilbrigðisþjónustu óháð búsetu og að sú þjónusta sé alfarið gjaldfrjáls. Auka þarf réttindi...

Burt með sjálftöku og spillingu

Flokkur fólksins er með í mótun almennar framsæknar breytingar á úthlutunarreglum um sértæka byggðakvóta Byggðastofnunar. Tillögurnar munu setja fólkið í sjávarbyggðunum í...

Íþróttastarf í Ísafjarðarbæ – kröfur nútímans

Ég er fædd og uppalin í Hnífsdal og bý þar í dag ásamt eiginmanni mínum og börnum. Hér höfum við skotið niður...

Greið játning þingmanns Framsóknar

Það er til mikillar eftirbreytni þegar einhverjum verður á að sá hinn sami játi misgjörðir sínar greiðlega, Það gerði  Halla Signý Kristjánsdóttir...

Kaupmaðurinn, tíðarandinn  og frelsið.

Erfiðasti og hverfulasti ferðafélaginn í lífinu er tíðarandinn. Umhverfið setur honum skráðar og í flestum tilfellum óskráðar reglur eða...

Tilfinningar á óvissutímum

Sú óvissa og ógn sem vofir yfir okkur vegna kórónuveirunnar vekur eðlilega upp vanlíðan hjá mörgum. Í einni svipan þurfum við að aðlaga okkur...

Takk fyrir að tala íslensku – Gefum íslensku séns

Ég heiti Kristina Matijević og ég bý á Íslandi. Ég læri og æfi íslensku en vil samt auðvitað verða betri í íslensku....

Jafnrétti óháð búsetu

Það eru mörg og fjölbreytt verkefni sem bíða í Norðvesturkjördæmi enda kjördæmið stórt og áherslur ólíkar á milli svæða. Heilbrigðismálin, samgöngur, fjarskipti,...

Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir

Það þarf enginn að efast um mikilvægi náttúru- og umhverfisverndar fyrir Katrínu Jakobsdóttur. Löngu áður en slík mál komust í hámæli hjá...

Milljarður út um gluggann?

Ísafjarðarbær hefur síðustu tvö ár tapað sem nemur um tveimur knattspyrnuhúsum eða rúmum 1 milljarði króna. Það eru miklir fjármunir. Það eru...

Nýjustu fréttir