Flugvöllurinn á Þingeyri í stanslausri notkun
Undirritaður hefur tekið eftir því að nú í sumar hefur verið mikið af fugli við Þingeyrarflugvöll. Við nánari skoðun hefur komið í ljós að...
Nýr flugvöllur
Flugsamgöngum við Vestfirði hefur í áranna rás verið sinnt við erfið skilyrði og svo er reyndar enn í dag. Aðeins minni farþegaflugvélar geta í...
Þolinmæðin er löngu þrotin
Í ljósi fréttaflutnings af fyrirhugaðri samgönguáætlun vill bæjarráð Vesturbyggðar koma eftirfarandi á framfæri.
Við hörmum algjört skilningsleysi stjórnvalda á brýnni þörf svæðisins fyrir mannsæmandi vegum...
Af hverju flutti ég vestur?
Spurningin er eiginlega ekki hvers vegna ég flutti vestur, heldur hvers vegna ég er hérna enn?
Rúm fimm ár eru liðin frá því að ég...
Að byggja upp börn
Ég var að skrolla niður facebook í einhverju letikasti um daginn og rakst þá á skrif sem minntu mig ágætlega á það af hverju...
Hugleiðingar að lokinni yfirsetu í samræmdu próf í 7.bekk, í skóla þar sem nemendur...
Mig sveið óréttlæti í garð barna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli þar sem ég sat yfir í samræmdu prófi og setti að því...
Erindi frá Maríu Maack -hjá Vestfjarðastofu
Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum sem kynnt var 10. september felur í sér margvísleg tækifæri. Megin áherslan verður á tvö svið:
• Orkuskipti í samgöngum, með sérstakri...
Frelsi einstaklingsins
Um daginn gekk ég ásamt fleirum hluta af Jakobsveginum á norður Spáni. Við fjalltopp einn komum við að minnisvarða um 92 einstaklinga sem voru...
Ávarp til Alþingis frá Þingeyrarakademíunni: „Til hvers er fullveldi ef fólki líður illa?“
Góðir alþingismenn
Þingeyrarakademían biður ykkur að íhuga vandlega eftirfarandi orð forseta Íslands við þingsetninguna:
„Hvað er dýrmætara en heilsa og hamingja? Til hvers er fullveldi ef...
Af hverju flutti ég vestur?
Fyrir fjórum árum hrúgaði ég helvítis helling af drasli í Lancerinn minn austur á Egilsstöðum, setti synina á toppinn og keyrði vestur á Flateyri...