Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Af lífeyri og bótum.

Eldri borgarar eru fólkið sem er búið að standa vaktina. Skila sínu. Þessi hópur fólks er búinn að greiða skatta og skyldur í áratugi...

Er ekki kominn tími til að setja leikskólabörn Ísafjarðarbæjar í fyrsta sæti

Börn á leikskólaaldri hér í Ísafjarðarbæ eru heppin með það hafa tvo ólíka leikskóla, Eyrarskjól og Sólborg sem eru með ólíkar stefnur...

Við áramót

Við horfum nú við áramót að baki viðburðaríku ári hér heima á Íslandi og á erlendri grundu. Náttúruhamfarir á Reykjanesi, kjaramál og...

Varðmenn valdsins

Það ætti ekki að dyljast neinum hvern hin svokallaða valdastétt styður í komandi forsetakosningum. Frambjóðandi sá er vissulega frambærilegur...

Að læra um lýðræði í lýðræði

Í Grunnskólanum á Suðureyri hafa verið haldin átta nemendaþing á síðustu þremur skólaárum og það síðasta nú í maí. Tilgangur þinganna er...

Ábyrgð á vinnumarkaði og í lífeyrissjóðum

Verkalýðshreyfingin hefur boðið frið á vinnumarkaði sem er það skynsamasta sem hægt er að gera í núverandi ástandi. Fulltrúar ASÍ í forsendunefnd komust að...

Blá fátækt í boði Bjarna

Hvers vegna hefur tafist hjá starfshópi um kjör eldri borgara sem standa höllum fæti, sem ráðherra skipaði í vor og var ætlað að skila...

Af hverju flutti ég vestur?

Það var árið 2001 sem ég tók þá afdrifaríku ákvörðun ásamt þáverandi manni mínum að flytja vestur á Patreksfjorð með tveimur dætrum okkar. Ástæðan...

Strandveiðar út ágúst

Ráðherra hefur með undirritun reglugerðar hækkað aflaviðmið til strandveiða um 720 tonn eða um 7,2%. Í frétt á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, sem birt var í kjölfarið, segir að með því...

Framtíðarsýn í fyrirrúmi

Nú eru aðeins örfáir dagar eftir af kosningabaráttunni en hún hefur verið hressileg sem fyrr. Við frambjóðendur fáum að heyra hvað megi betur fara...

Nýjustu fréttir