Ef þetta er upphafið, hver er endirinn?
Tillaga um að stórbreyta bæjarásýnd Ísafjarðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 4. október síðastliðnum eftir stuttan og vafasaman feril málsins innan stjórnsýslunnar.
Flestir þekkja Gamla...
Nú er nóg komið
Á undanförnum dögum hafa skollið á okkur Vestfirðingum fárviðri af mannavöldum og framtíð okkar er í algjörri óvissu vegna úrskurðar einnar nefndar. Umræðan um...
Lántökuheimildir verða afturkallaðar
Bréf Sigurðar Péturssonar, framkvæmdastjóra hjá Arctic Fish til Atvinnuveganefndar Alþingis sent föstudaginn 5. okt., sem er áður en úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamála vísaði...
Óraunveruleiki og óbærilega óvissa !
Ástæðan eins og flestir vita er úrskurður fimm manna nefndar sem ég þekki ekkert til en samt hefur hún svona mikil áhrif á líf...
Allt samkvæmt bókinni
Það er ekki einfalt að lýsa á mannamáli þeim hrunadansi sem stiginn er á Vestfjörðum þessa dagana, en hér er gerð tilraun til að...
Sjónarhorn starfsmannsins og Vestfirðingsins
Nýlega settum við út 12 kvíar á Eyrarhlíð í Dýrafirði. Ný starfstöð sem við erum mjög stolt af. Mikil vinna og skipulag fylgir svona...
Bjargir bannaðar
Úrskurðarnefnd umhverfis-og auðlindamála hefur sett hryðjuverkalög á
Vestfirðinga, hvorki meira né minna. Hryðjuverkalög þau fyrri voru sett
á landið fyrir tíu árum sem frægt er orðið...
Aðför að Vestfjörðum.
Ég er stoltur íbúi Vesturbyggðar og hreinræktaður Vestfirðingur. Ég er fimm barna faðir og elska umhverfið og náttúruna. Ég er sauðfjárbóndi og stoltur yfir...
Nýjar leiðir takk
Enginn getur láð okkur, sem viljum uppbyggingu og sókn á Vestfjörðum, að hafa fyllst vonbrigðum þegar úrskurður féll um laxeldi sl. fimmtudag. Ekki einasta...
„Lífið er gott – annað er augnablik“
„Lífið er gott – annað er augnablik.“ Svona seldi konan á antikmarkaðnum í fjallabænum Nyons mér myndina gömlu. Myndin var hluti af vonarherferð í...