Fimmtudagur 26. september 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Allar raddir þurfa að heyrast

Hjartað mitt slær á Flateyri og þar af leiðandi fyrir Ísafjarðarbæ. Ég finn bjartsýni og jákvæðni alls staðar í sveitarfélaginu og það fyllir mann...

Tómas tungulipri

Nú rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar hefur hitnað verulega í kolunum í umræðum um Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði. Sannleiksástin er ekki alltaf í fyrirrúmi hjá öllum sem...

Glöggt er gests augað

Stundum er það svo að þegar við erum búin að vera á ákveðnum stað lengi, jafnvel alla ævi eða lengi í ákveðnum aðstæðum verðum...

Framtíðarsýn í fyrirrúmi

Nú eru aðeins örfáir dagar eftir af kosningabaráttunni en hún hefur verið hressileg sem fyrr. Við frambjóðendur fáum að heyra hvað megi betur fara...

Sundlaugin

Fólkið sem stendur að Í-listanum á sér sömu drauma og aðrir íbúar um hér verði byggð nútímaleg sundlaug í þeim dúr sem finna má...

Náttúrulaus umræða í boði Vesturverks

Það hefur verið dapurlegt að fylgjast með umræðunni um Hvalárvirkjun á Ströndum undanfarnar vikur í aðdraganda kosninga. Minnsta sveitarfélag landsins er klofið í herðar...

Samfélagið sem trompaði kerfið

Styrkur hvers samfélags mælist best á því hvernig hlúð er að þeim sem standa höllum fæti. Í-listinn hefur að leiðarljósi að allir íbúar sveitarfélagsins...

Margföldun orkuöryggis með Hvalárvirkjun

Margt hefur verið ritað um áhrif Hvalárvirkjunar á orkuöryggið á Vestfjörðum á undanförnum misserum. Því miður er því ranglega haldið fram að jákvæð áhrif...

Hvað á ég að kjósa?

Nú fer að líða að sveitarstjórnakosningum og fólk byrjar að velta fyrir sér hvað það á að kjósa. Það er stór og jafnframt mikilvæg...

Rödd íbúanna

Táknmynd lýðræðisins er þegar ólík sjónarmið sameinast um eitt markmið. Í-listinn er þverpólitískt afl, eins og sagt er, og kannski ekki öllum ljóst. Í-listinn...

Nýjustu fréttir