Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Minning: Ólympíukappinn frá Grænagarði

Mér er til efs að nokkurt byggðarlag hafi spilað stærra hlutverk í sögu Ólympíuleikanna en byggðin í Skutulsfirði gerði á vetrarólympíuleikunum í...

Vesturverk talar meðvitað niður náttúru Stranda

Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi Vesturverks sendir mér tóninn í aðsendri grein í Fréttablaðinu í gær undir fyrirsögninni Tómas tungulipri. Hún kemur víða við og segir...

Konur taka af skarið á Ísafirði

Pistillinn að þessu sinni er ritaður á Ísafirði þar sem námskeiðið „Konur taka af skarið“ er haldið en þar kenni ég allt sem vert...

Hlynur frá Bæjaralandi breytir framtíðinni á Íslandi

Lítið fræ verður að stórum skógi. Það er hinn raunverulegi leyndardómur vinabæjasamstarfs okkar við Ísafjörð. Sameiginlegi skógurinn okkar, svo leyndardómsfullur og spennandi sem hann er, hefur...

Þjóðgarður á svæði Dynjanda og nágrennis – er það góð hugmynd?

Grundvöllur faglegra ákvarðana er að allar upplýsingar í viðkomandi máli liggi fyrir, þannig er hægt að vega og meta alla kosti og galla og...

Vegagerð um Gufudalssveit – Óskiljanlegar tafir

Nýlega auglýsti Vegagerðin útboð fyrir næsta áfanga Vestfjarðarvegar um Gufudalssveit, sem er undirbúningur fyrir brúarsmíði yfir Gufufjörð og Djúpafjörð. Það er eitt...

Ísland – Noregur ólíku saman að jafna

Gagnstætt því sem haldið hefur verið fram, greiða fiskeldisfyrirtækin á Íslandi árlegt afgjald til ríkisins, jafnt hlutfallslega og í krónum talið.  Vandfundin er sú...

Áfram gakk – áramótaannáll 2023

Árið 2023 hefur verið á margan hátt gott á Vestfjörðum. Mikill uppgangur er í atvinnulífinu og fjárfestingar eru umtalsverðar á svæðinu bæði...

Nýsamþykkt fjármálaáætlun er pólitísk markleysa

Fyrsta fjármálaáætlun hverrar ríkisstjórnar gegnir lykilhlutverki í opinberri stefnumótun. Ný ríkisstjórn sýnir þá framkvæmd helstu verkefna sem boðuð eru í stjórnarsáttmála og...

Þess vegna átök

Að vera þerna á hóteli er eitt erfiðasta starf sem hægt er að vinna. Lágmarkslaun í dagvinnu fyrir slíkt starf er 300.000 krónur (eftir...

Nýjustu fréttir