Mánudagur 25. nóvember 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Sýnir tillaga að friðun virkjanasvæða á Ófeigsfjarðarheiði boðleg vinnubrögð hjá opinberri stofnun?

Nátt­úru­fræði­stofnun Íslands (NÍ) hafur lagt til að umhverfi Dranga­jök­uls auk virkj­ana­svæða Hvalár- og Aust­ur­gils­virkj­unar verði sett í svo­kall­aðan B-hluta nátt­úru­minja­skrár sem lýsir for­gangs­verk­efnum um...

Nýtt hlutafélag, Puntstrá ehf, samvinnufélag, stofnað í Auðkúluhreppi

Sú saga flýgur nú um Vestfirsku Alpana, að stofnað hafi verið nýtt félag í Auðkúluhreppi og segja sumir kunnugir að ekki veiti nú af....

Rangfærslur og áróður engum til framdráttar.

Í ljósi þess hvernig umræðan um fiskeldi og búsetuþróun á sunnaverðum Vestfjörðum hefur verið afvegaleidd með upphrópunum, rangfærslum og áróðri, sjáum við okkur knúnar...

Stjórnsýslan: Er þetta lið orðið skaðmenntað?

Ályktun frá Þingeyrarakademíunni:   Fréttir úr miðbæ Reykjavíkur herma að þar sé verið að byggja einhverjar ofuríbúðir og lúxusverslanir. Ekki nóg með það. Heldur ofur bílakjallara...

Kennileiti dauðans í Hnífsdal

,,Ljóst er að Hádegissteinn er á hreyfingu og gæti hrunið niður í byggðina við Dalbraut og neðan hennar fyrirvaralaust.“ Þetta er niðurstaða Veðurstofu Íslands...

Auðlindaarður í norsku laxeldi

Mikið hefur verið fjallað um umfang auð­lindaarðs (grunn­rentu) í norsku lax­eldi, bæði á póli­tískum og fag­legum grund­velli. Umfjöll­unin hefur einnig tekið til þess hverjir...

Samgönguáætlun komin út- framkvæmdir í hafnarmálum

Samgönguáætlun Í þessari viku lagði samgönguráðherra fram samgönguáætlun á Alþingi. Þar ber margt á góma, veglagning um Teigskóg eru að fullu fjármagnaðar en ennþá er...

Loftslagsgangan 8. september 2018

Við erum mörg í þessari göngu því til viðbótar við okkur hér á Íslandi eru alls eru skráðir 850 viðburðir í 95 löndum. Hundruðir...

Útilokað að byggja laxeldi eingöngu upp á landi

Eldisframleiðsla á laxi í heiminum er um 2,5 milljónir tonna. Það svarar til um 17 milljarða máltíða. Hlutur landeldisins er um 0,1 prósent, eins...

Kæru Vestfirðingar og aðrir landsmenn

Ólafur Sæmundsson er með skilaboð til Vestfirðinga og annarra landsmanna sem sjá má hér.

Nýjustu fréttir