Föstudagur 19. júlí 2024
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Áhyggjulaust ævikvöld

Þegar aldurinn færist yfir er að ýmsu að hyggja. Margar spurningar vakna eins og til dæmis hvernig er heilsan, hvernig er eftirlaunum...

Að ala lax í sjó – í sátt við umhverfi og menn

Eldi á laxi við strendur landsins eykst ár frá ári og eru miklar vonir bundnar við þennan atvinnuveg. Á sama tíma eru uppi háværar...

Voru kaupin á Gísla Jóns þess virði?

Þessa spurningu hef ég fengið reglulega að undanförnu og í mínum huga er svarið skírt og einfalt. JÁ án nokkurs vafa. Hagurinn af endurnýjun á...

Ef þetta er upphafið, hver er endirinn?

Tillaga um að stórbreyta bæjarásýnd Ísafjarðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar 4. október síðastliðnum eftir stuttan og vafasaman feril málsins innan stjórnsýslunnar. Flestir þekkja Gamla...

Allt samkvæmt bókinni

Það er ekki einfalt að lýsa á mannamáli þeim hrunadansi sem stiginn er á Vestfjörðum þessa dagana, en hér er gerð tilraun til að...

Algengar rangfærslur um endurheimt votlendis

Enginn losunarflokkur í loftslagsbókhaldi Íslands er ábyrgur fyrir jafn mikilli losun af gróðurhúsalofttegundum og framræst votlendi, eins og kemur fram á meðfylgjandi mynd þar...

Fjórar sögur um dauða, sorg, vinskap og upprisu

Borgarstjóri Þórshafnar, varalögmaður Færeyinga, systur og bræður Færeyingar, Ég flyt ykkur kveðju frá Vestfjörðum, ég færi ykkur samhug, vinafaðmlag og þakklæti frá Súðavíkurhreppi. Af meðvitund um...

Illskásti kosturinn

Eins og alþjóð veit standa nú öll spjót á Reykhólahreppi varðandi veglagningu Vestfjarðavegar (60) um Gufudalssveit. Á undanförnu ári eða svo hafa vendingar í...

Tíminn sem var: 1960 og síðar

Mikið hefur verið rætt undanfarin ár hvernig Vestfirðingar eru að bjarga sér í rafmagnsmálum og atvinnumálum. Án atvinnu og rafmagns verða ekki framfarir. Faðir minn...

Sund og pottaaðstaða – vinningstillaga liggur fyrir.

Niðurstaða úr hönnunarsamkeppni um sundhöll liggur nú fyrir. Þetta eru um margt skemmtilegar tillögur en breyta ekki helstu staðreyndum í þessu máli. Almenningi finnst...

Nýjustu fréttir