Þriðjudagur 8. apríl 2025
Aðsendar greinar

Aðsendar greinar

Aðsendar greinar eru á ábyrgð höfunda, efni og framsetning þarf ekki að endurspegla skoðanir bb.is

Heilbrigðisþjónusta – þéttum raðirnar og þjónustuna

Norðvesturkjördæmi er víðfeðmt og aðstæður ólíkar eftir svæðum, legu og íbúafjölda. Um allt kjördæmi er heilbrigðisstarfsfólk sem brennur fyrir starf sitt og...

Búsetutengd mismunun í heilbrigðisþjónustu, í boði einkavæðingar og heilbrigðisráðherra Framsóknar

Búsetutengdur munur á notkun þjónustu sérgreinalækna er mjög mikill. Íbúar dreifbýlis nota þjónustuna mun minna en höfuðborgarbúar og íbúar Vestfjarða og Austfjarða...

Eiga bændur og Sjálfstæðisflokkurinn eitthvað sameiginlegt?

Stutta svarið er já og það liggur í nafni flokksins, bændur vilja vera sjálfstæðir. Lengra svarið fylgir hér á...

Ekkert minna en bylting

Það er þyngra en tárum taki að ekki skuli enn hafa verið lokið við vegaframkvæmdir í Gufudalssveitinni né heldur á Dynjandisheiðinni. Samkvæmt...

Frjálslynd Viðreisn?

Heyrist raddir innan stjórnmálaflokka sem ekki eru í samræmi við yfirlýsta stefnu þeirra ber forystumönnum flokkanna að beita sér gegn þeim. Þetta...

Flokkur fólksins er tilbúinn í ríkisstjórn!

Traust og trúverðugleiki. Kjósendur þurfa nú að vega og meta hverjum er best treyst fyrir stjórn landsins og hvernig...

Skóli fyrir alla

Fyrr í mánuðinum kynnti ég menntastefnu Lýðræðisflokksins á leik-og grunnskólastigi undir fyrirsögninni „Fræðsluskylda í stað skólaskyldu“. Í upphafi síðustu...

Látum ljósin loga í sveitunum

Íslenskir bændur lifa ekki af launum sínum, eru í stöðugum taprekstri og þurfa að vinna tvöfalt jafnvel þrefalt á við annað fólk....

Samgöngumál

Miðflokkurinn leggur upp með nokkur sértæk málefni fyrir komandi kosningar þar með talið samgöngumál. Önnur málefni má m.a. finna á heimasíðu flokksins...

Strandabyggð – er þetta fjandans lýðræði að þvælist fyrir?

Á fundi 1370 í sveitarstjórn Strandabyggðar báðust þrír fulltrúar af T lista Strandabandalagsins lausnar frá störfum, þar af tveir án uppgefinnar ástæðu....

Nýjustu fréttir